Mánudagur 2. september 2024

Leikfélag Hólmavíkur: frumsýning á morgun

Leikfélag Hólmavíkur heldur uppteknum hætti að setja árlega upp leiksýningu og þetta árið er það farsinn Öfugu megin uppí eftir Derek Benfield sem varð...

Una Torfa á Vagninum á Flateyri 17. júlí

Söngvaskáldið Una Torfa er fædd árið 2000. Una semur og spilar ljúfsár lög á íslensku um ástina og lífið og gaf hún...

Forsetinn á Patreksfirði

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, kemur í heimsókn á sunnanverða Vestfirði 1.-2. september. Forsetinn byrjar heimsókn sína á...

Hörmungadagar á Hólmavík 25.-27. febrúar

Hátíðin Hörmungadagar verður haldin á Hólmavík og í nágrenni dagana 25.-27. febrúar. Það verður ýmislegt til ógleði á þessum dögum, til dæmis verður...

Kosning um orð ársins

Landsmönnum gefst nú kostur á að velja orð ársins 2016. Kosningin stendur á vef Ríkisútvarpsins til 4. janúar. Orðin hafa einkennt þjóðfélagsumræðuna á árinu eða...

Saga einleikja er komin út

Okkar eigin einleikari Elfar Logi Hannesson lauk í vikunni fjármögnun á útgáfu á einstakri bók um einleikjasögu Íslands. Í dag fékk hann svo í...

Fyrirtækjakönnun landshlutanna árið 2019

Vestfjarðastofa er þátttakandi í fyrirtækjakönnun landshlutanna sem Vífill Karlsson hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi hefur unnið um nokkurra ára skeið. Könnunin hefur verið send...

Strandabyggð: auglýstir frístundastyrkir

Strandabyggð veitir foreldrum/forráðamönnum barna og ungmenna á aldrinum 6 að 18 ára, styrki vegna íþrótta- og frístundaiðkunar. Meginmarkmið íþrótta- og frístundastyrkja er...

Ný dómsmálaráðherra heimsótti Landhelgisgæsluna

Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, tók á fimmtudag á móti Guðrúnu Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra, og samstarfsfólki í nýju flugskýli Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli.  

Fagna Degi tónlistarskólanna með stórtónleikum

Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíðlegur í febrúarmánuði ár hvert og hafa tónlistarskólar landsins í á þriðja áratug efnt til hátíðar til að vekja athygli...

Nýjustu fréttir