Yngri og tekjuhárri sóa frekar mat
Matarsóun er algengari hjá yngri aldurshópum en þeim eldri og tekjuháir henda frekar mat en tekjulágir. Þetta er meðal niðurstaðna í könnun sem Umhverfisstofnun...
Kæra eldisstækkun á Suðurfjörðunum
Hópur náttúruverndarsamtaka, veiðiréttarhafa og landeigenda hefur kært útgáfu starfs- og rekstrarleyfa fyrir auknu 14.500 tonna laxeldi í Patreksfirði og Tálknafirði til úrskurðarnefndar umhverfis- og...
Tók tíu mánuði að koma ársreikningi á dagskrá
Ársreikningur Byggðasafns Vesfjarða fyrir árið 2015 var ekki tekinn fyrir á stjórnarfundi safnsins fyrr en í byrjun nóvember 2017. Þetta kemur fram í svörum...
167 milljóna króna lántaka vegna lífeyrisskuldbindinga
Vesturbyggð þarf að taka 167 milljóna króna lán vegna uppgjörs við Brú – lífeyrissjóð starfsmanna sveitarfélaga. Uppgjörið verður fjármagna með láni hjá Lánasjóði sveitarfélaga.
Brú...
Frumvarp um lengingu fæðingarorlofs
Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram frumvarp til breytinga á lögum um fæðingar- og foreldraorlof þar sem gert er ráð fyrir að fæðingarorlof verði lengt úr...
Ófært um Þröskulda
Á Vestfjörðum er víðast hvar hálka, snjóþekja og éljagangur. Þæfingur er á Kleifaheiði, Hálfdán, Mikladal, Klettsháls og Gemlufallsheiði. Þungfært er á Steingrímsfjarðarheiði en ófært...
Segir ríkisstjórnina eindregna í að efla byggðamálin
Fulltrúar Byggðastofnunar og átta atvinnuþróunarfélaga um land allt skrifuðu í dag undir nýja samstarfssamninga til næstu fimm ára. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra,...
Launavísitalan hækkað um 6,9% á einu ári
Launavísitala í desember 2017 er 632,8 stig og hækkaði um 0,2 prósent frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 6,9 prósent....
Norðan vetrarveður
Veðurstofan spáir norðaustanátt á Vestfjörðum í dag, 15-20 m/s og él. Hiti um og undir frostmarki. Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á...
Von á fimm fjölskyldum frá Sýrlandi og Írak
Fyrir rúmum tveimur árum sendu sveitarfélögin við Ísafjarardjúp frá sér sameiginlega yfirlýsingu um að þau væru reiðubúin til að taka á móti flóttafólki. Síðan...