Mánudagur 2. september 2024

Teistan friðuð

Um­hverf­is- og auðlindaráðherra hef­ur með reglu­gerð friðað teistu fyr­ir skot­veiðum. Ákvörðun um friðun er tek­in á grund­velli um­sagna frá Nátt­úru­fræðistofn­un Íslands og Um­hverf­is­stofn­un. Teista er...

Vilja mengunarmælingar á Ísafirði

Ekki hefur verið tekin formleg ákvörðun um að fara í mengunarmælingar í og við Ísafjarðarhöfn vegna útblástur skemmtiferðaskipa, en Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar,...

Heimilt að taka próf á sjálfskiptan bíl

Samgönguráðuneytið hefur birt drög að breytingu á reglugerð um ökuskírteini.  Breytingarnar snúast meðal annars um að samræma ákvæði reglugerðarinnar við umferðarlög og tilskipun Evrópusambandsins...

Segir sorglegt að efnahags- og félagslegir þættir hafi orðið útundan

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, leggur til leiðir að sætta deilendur í fiskeldismálum. Þorri almennings á norðanverðum Vestfjörðum og allir sveitarstjórnarmenn með tölu hafa...

Kerecis á málþingi varnarmálaráðuneytisins

Ísfirska fyrirtækið Kerecis tekur nú þátt rannsóknarmálþingi varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna (MHSRS). Á ráðstefnunni kynnti fyrirtækið niðurstöður tveggja stórra rannsókna sem fjármagnaðar eru af bandaríska hernum....

Segir Þorgerði Katrínu sýna léttúð og fullkomið úrræðaleysi

Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, segir að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra taki vanda sauðfjárbænda af mikilli léttúð. Þetta kemur fram í viðtali við...

Fjárréttir á Vestfjörðum

Nú líður að haustverkum og í september smala bændur fjöll og firnindi. Það eru bændur á Ströndum sem ríða á vaðið með réttum í...

Alþingi höggvi á hnútinn með lögum

Bæjarstjórn Vesturbyggðar skorar á Alþingi að beita lagasetningu nú þegar til að höggva á þann hnút sem staða vegalagningar um Vestfjarðaveg 60 er í,...

Langflestir ánægðir með sumarveðrið

Heldur færri Íslendingar voru ánægðir með sumarveðrið í ár á Íslandi heldur en síðasta sumar, eða 70%. Eins sögðust 86% Íslendinga ánægðir með sumarfríið...

40 ár frá stofnun Orkubús Vestfjarða

Þann 26. ágúst síðastliðinn voru liðin 40 ár frá því að samningur um stofnun Orkubús Vestfjarða var undirritaður í Gagnfræðaskólanum á Ísafirði en fyrirtækið...

Nýjustu fréttir