Nýtt meistaranám á Vestfjörðum
Ný námsleið á meistarastigi, Sjávarbyggðafræði, hefur göngu sína við Háskólasetur Vestfjarða næsta haust og hefur fjármögnun þess efnis verið tryggð. Gert er ráð fyrir...
Gamlar myndir frá Bolungarvík á nýrri heimasíðu
Á dögunum var opnuð ný heimasíða, www.bolvikingar.is, þar sem safnað er saman gömlum myndum frá Bolungarvík. Vefurinn er unninn í sjálfboðavinnu af áhugafólki um...
Mannát og feminismi á Ströndum í sumar
Ár hvert veitir Nýsköpunarsjóður námsmanna styrki til hinna ýmsu sumarverkefna. Eitt verkefnanna sem fékk styrk í ár, fjallar um mannát og feminisma. Það var...
Nýtt met í Dýrafjarðargöngum
Nýtt vikumet var slegið í greftri Dýrafjarðarganga í síðustu viku en þá lengdust göngin um slétta 80 metrar.
Lengd ganga er nú orðin 1.481,1 m...
Fundaröð með hagsmunaaðilum í Bolungarvík
Bolungarvíkurkaupstaður stendur þessa dagana fyrir fundaröð með íbúum og hagsmunaaðilum í bænum. Fundirnir eru á svipuðum nótum og fundir sem haldnir voru haustið 2016, ...
Vestfjarðamót í svigi haldið um helgina
Á laugardaginn hélt Skíðafélag Ísfirðinga Vestfjarðamót á skíðasvæðinu í Tungudal. Keppt var í þremur hópum og voru yngstu keppendurnir í fyrsta bekk grunnskóla en...
Strandagangan gekk eins og í sögu
Nú um helgina var Strandagangan haldin í 24. skipti í Selárdal á Ströndum, alls tóku 91 þátt í göngunni að þessu sinni. Var þetta...
Gáfu yngstu börnunum gönguskíði
Það var mikið um dýrðir og gleðin skein af hverju andliti þegar 5 til 9 ára börnin á Flateyri fengu að prófa gönguskíði í...
Segir niðurstöðuna vera fagnaðarefni
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð, segir í samtali við bb.is að niðurstaða Reykhólahrepps vegna veglagningar í Gufudalssveit sé mikið fagnaðarefni fyrir Vestfirðinga.
Fyrir helgi ákvað...
Strandagangan haldin í 24. sinn í Selárdal
Strandagangan var haldin í Selárdal við Hólmavík í gær laugardag.
Úrslit Strandagöngunnar voru eftirfarandi.
5 km drengja Þorri Ingólfsson á tímanum 27:27
5 km stúlkna María Kristín...