Between Mountains bjartasta von Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018
Vestfirska hljómsveitin Between Mountains hlaut titilinn bjartasta von Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018, sem haldin voru hátíðlega í Hörpu í kvöld.
Bjartasta vonin var tilnefnd af starfsfólki...
Samspilstónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar
Á morgun, fimmtudaginn 15. mars kl. 19:30, býður Tónlistarskóli Ísafjarðar til samspilstónleika í Hömrum.
Á dagskránni verður hljómsveitarsamspil og píanótónar þar sem fjórar hendur og...
Heila – Appið getur bjargað mannslífum
Heilaheill, félag slagþola eða heilablóðfallssjúklinga á landsvísu, verður með kynningarfund fyrir Ísfirðinga og nágranna, laugardaginn 17. mars kl. 13:00. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum...
Unglingameistaramót á skíðum sett föstudaginn 23. mars
Unglingameistaramót Íslands á skíðum verður á Ísafirði 23. -26. mars næstkomandi. Keppt verður frá laugardegi til mánudags. Snjóalög eru með eindæmum góð og vonir...
Mikil hækkun á fasteignagjöldum sumarhúsa í Tunguskógi
Í framhaldi af endurmati Þjóðskrár á fasteignamati sumarhúsa í Tunguskógi hækkuðu fasteignaskattar til Ísafjarðarbæjar um 70%, lóðarleiga um 160% og vatnsgjald um 70% vegna...
Hangikjétsveisla Björgunarsveitarinnar Ernis
Björgunarsveitin Ernir stendur fyrir hangikjétsveislu í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 17. mars næstkomandi. Veislan er nú haldin í annað sinn og er til fjáröflunar fyrir...
Rúmlega 18 þúsund tonna afli í Bolungarvík
Árið 2017 var eitt allra besta árið í Bolungarvíkurhöfn þegar kemur að lönduðum bolfiskafla. Alls komu rúmlega 18 þúsund tonn á land en það...
Nýr ritstjóri ráðinn hjá BB
Spennandi tímar eru framundan hjá fréttavefnum BB, en Margrét Lilja Vilmundardóttir hefur verið ráðin til starfa sem ritstjóri blaðsins. Hún hefur störf nú þegar....
Fjölmennur íbúafundur á Hólmavík
Það var vel mætt á íbúafund í Strandabyggð sem haldinn var af sveitarfélaginu í félagsheimilinu á Hólmavík mánudagskvöldið 12. mars. Andrea Kristín Jónsdóttir sveitarstjóri...
Nýtt meistaranám á Vestfjörðum
Ný námsleið á meistarastigi, Sjávarbyggðafræði, hefur göngu sína við Háskólasetur Vestfjarða næsta haust og hefur fjármögnun þess efnis verið tryggð. Gert er ráð fyrir...