Mánudagur 2. september 2024

Aflahæstu árnar

Á angling.is má nú sjá veiðitölur í aflahæstu ám sumarsins og þar trónir Ytri-Rangá og Hólsá á toppnum með 4.582 laxa á land en...

Saga einleikja er komin út

Okkar eigin einleikari Elfar Logi Hannesson lauk í vikunni fjármögnun á útgáfu á einstakri bók um einleikjasögu Íslands. Í dag fékk hann svo í...

Vantar ungbarnahúfur

Vesturafl útbýr pakka af ungbarnafötum fyrir Rauða krossinn sem sent er til Hvíta Rússlands. í hverjum pakka er teppi, lak, handklæði, peysur, buxur, samfellur,...

G. Valdimar sækist eftir embætti stjórnarformanns

G. Valdimar Valdemarsson oddviti Bjartrar framtíðar í Norðvesturkjördæmi býður sig fram í embætti stjórnarformanns á ársfundi Bjartrar framtíðar sem haldinn er á morgun. Í...

Útivistarreglur breytast 1. september

Lögreglan á Vestfjörðum sendir úr áríðandi skilaboð til foreldra. „Upp er runnin 1. september og þá breytast tímamörkin er varðar útivistarreglurnar. Mikilvægt er að börn...

Björgunarbátar verða að losna ef skipum hvolfir

Rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsakað atburðarrásina þegar Brekkunes ÍS 110 hvolfdi í maí 2016 með þeim afleiðingum að skipstjórinn Eðvarð Örn Kristinsson fórst. Í skýrslu nefndarinnar kemur...

Að móðga heilan landsfjórðung í einu viðtali

Ólafur Már Björnsson og Tómas Guðbjartsson mættu í viðtal í morgunútvarpi Rásar tvö í morgun og ræddu þar meðal annars hörð viðbrögð Vestfirðinga við...

Vill boða fleiri aðila á fund atvinnuveganefndar

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins hefur óskað eftir því við Pál Magnússon formann atvinnuveganefndar að boðaðir yrðu fleiri aðilar til að koma með viðbrögð...

Komdu út að ganga!

Á þessu ári fagnar Ferðafélag Íslands (FÍ) 90 ára afmæli og býður félagið upp á ýmsa viðburði í tilefni af þessum tímamótum. Nú í...

Halli á vörðuviðskiptum við útlönd stóreykst

Halli á vöruviðskiptum við útlönd nam 108,9 milljörðum króna frá janúar til júlí á þessu ári. Á sama tíma árið áður voru vöruviðskiptin óhagstæð...

Nýjustu fréttir