Áhugavert erindi í Vísindaporti Háskólaseturs í hádeginu í dag
Í Vísindaporti í hádeginu í dag munu starfsmenn Háskólaseturs Vestfjarða kynna nýtt meistaranám, Sjávarbyggðafræði, sem hefur göngu sína í haust. Tilraun verður gerð með...
Sveitardvöl barna úr þéttbýli
Það leynast margir fræðimenn á Vestfjörðum sem fáir vita kannski um. Í það minnsta fara rannsóknir þeirra ekki alltaf jafn hátt og þær ættu...
Skemmtiferðaskip til Ísafjarðar í sumar
Gert er ráð fyrir 110 skemmtiferðaskipum í sumar til Ísafjarðar. Áætlaður farþegafjöldi er um 90 þúsund manns, þannig að gestkvæmt verður í bænum í...
Nóg að gera hjá fisksala á föstunni
Blaðamaður BB kíkti við hjá fisksalanum á Ísafirði, Kára Jóhannssyni í Fiskbúð Sjávarfangs og spurði hvort mikið væri að gera á föstunni. Kári sagði...
Between Mountains bjartasta von Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018
Vestfirska hljómsveitin Between Mountains hlaut titilinn bjartasta von Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018, sem haldin voru hátíðlega í Hörpu í kvöld.
Bjartasta vonin var tilnefnd af starfsfólki...
Samspilstónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar
Á morgun, fimmtudaginn 15. mars kl. 19:30, býður Tónlistarskóli Ísafjarðar til samspilstónleika í Hömrum.
Á dagskránni verður hljómsveitarsamspil og píanótónar þar sem fjórar hendur og...
Heila – Appið getur bjargað mannslífum
Heilaheill, félag slagþola eða heilablóðfallssjúklinga á landsvísu, verður með kynningarfund fyrir Ísfirðinga og nágranna, laugardaginn 17. mars kl. 13:00. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum...
Unglingameistaramót á skíðum sett föstudaginn 23. mars
Unglingameistaramót Íslands á skíðum verður á Ísafirði 23. -26. mars næstkomandi. Keppt verður frá laugardegi til mánudags. Snjóalög eru með eindæmum góð og vonir...
Mikil hækkun á fasteignagjöldum sumarhúsa í Tunguskógi
Í framhaldi af endurmati Þjóðskrár á fasteignamati sumarhúsa í Tunguskógi hækkuðu fasteignaskattar til Ísafjarðarbæjar um 70%, lóðarleiga um 160% og vatnsgjald um 70% vegna...
Hangikjétsveisla Björgunarsveitarinnar Ernis
Björgunarsveitin Ernir stendur fyrir hangikjétsveislu í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 17. mars næstkomandi. Veislan er nú haldin í annað sinn og er til fjáröflunar fyrir...