Hálkan hrellir landann
Það verður suðlæg átt á Vestfjörðum í dag, 3-8 m/s í dag og dálítil él, en austlægari í kvöld og styttir upp. Norðaustan 8-15...
Landsmönnum fjölgaði um 1.840
Landsmönnum fjölgaði um 1.840 á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Í lok ársfjórðungsins bjuggu alls 348.580 manns hér á landi, 177.680 karlar og 170.910 konur,...
Tillaga að svæðisskipulagi
Svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar hefur auglýst tillögu að svæðisskipulagi Dala, Reykhóla og Stranda.
Í svæðisskipulagstillögunni er sett fram sameiginleg framtíðarsýn á þróun landbúnaðar, sjávarnytja...
Stórafmæli hjá Landsbjörgu
Í dag eru 90 ár frá stofnun Slysavarnafélags Íslands en stofnun þess markaði upphaf skipulagðs björgunar- og slysavarnastarfs á Íslandi.
Aðildarfélög í Slysavarnafélaginu Landsbjörgu halda...
Stórefla þarf innviði flugvalla á landsbyggðinni
Aukinn straumur ferðamanna til Íslands á undanförnum árum hefur haft afar jákvæð og góð áhrif á samfélagið allt og efnahag þess. Vöxturinn hefur, enn...
Sendir frá sér ákall um aðgerðir í vegagerð
„Það er þyngra en tárum taki að horfa upp á ástand þjóðvegakerfisins á Vesturlandi og Vestfjörðum. Á þessu svæði er ástandið sennilega hvað verst...
Atvinnuleysið 3 prósent
Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 201.700 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í desember 2017, sem jafngildir 81,8% atvinnuþátttöku. Af þeim...
Spennt fyrir viðureigninni við Garð
Lið Ísafjarðarbæjar tekst á við Suðurnesjamenn úr Garði í spurningaþættinum Útsvari á RÚV klukkan 20.05 í kvöld.
„Við erum spennt fyrir viðureigninni og erum með...
Íþróttamaður ársins útnefndur í dag
Íþróttamaður ársins 2017 í Bolungarvík verður útnefndur í dag kl. 17 í Félagsheimili Bolungarvíkur.
Tilnefndir til íþróttamanns ársins eru:
Andri Rúnar Bjarnson fyrir knattspyrnu,
Hugrún Embla Sigmundsdóttir...
Löng körfuboltahelgi með fjölda leikja
Það er stutt milli heimaleikja Vestra um þessar mundir og framundan er löng körfuboltahelgi með tveimur meistaraflokksleikjum. Vestri tekur á móti Skallagrími í 1....