Mánudagur 2. september 2024

Ábúðarjarðir auðvelda ekki ungum bændum að hefja búskap

Gildi ábúðarjarða fyrir þjóðarhag virðist lítið og auðveldar ekki ungum bændum að hefja búskap á ríkisjörðum. Ríkið ætti að eiga áfram jarðir þar sem...

Fyrstu tónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar á laugardaginn

Fyrstu tónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar á starfsárinu 2017-2018  verða í Hömrum laugardaginn 9.september kl. 16:30, en þar kemur fram ungur píanóleikari og tónskáld, Tanja Hotz.  Tanja...

Ætlar að fylgjast með útblæstri skipa

Mengun frá skemmtiferðaskipum hefur verið nokkuð til umræðu að undanförnu og af þeim sökum hefur Umhverfisstofnun áréttað hvaða reglur gilda um brennisteinsinnhald skipaeldsneytis við...

Vel heppnuð og fyndin gamanmyndahátíð

Gamanmyndahátíð Flateyrar fór fram um helgina á Flateyri. Hátíðin var vel sótt, og mættu tæplega 700 manns á viðburði á hennar vegum. Þráinn Bertelsson var...

Bændur segja tillögurnar skref í rétta átt

Bændasamtökin og Landssamband sauðfjárbænda segja margt gott í tillögum landbúnaðarráðherra vegna bráðavanda sauðfjárbænda sem standa frammi fyrir þriðjungslækkun afurðaverðs. Í yfirlýsingu frá samtökunum segir...

Hrun í Súðavíkurhlíð

Búið er að hreinsa veginn um Súðavíkurhlíð en þar féllu tvö myndarleg grjót úr hlíðinni á veginn. Að sögn Guðmundar Björgvinssonar hjá Vegagerðinni hefur...

Sauðfjárbændum hjálpað að hætta

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra leggur til að fé verði fækkað um 20% og þeir bændur sem vilji hætta sauðfjárframleiðslu haldi 90% af greiðslum frá...

Hreppurinn auglýsir skipulagsbreytingar vegna Hvalárvirkjunar

Hreppsnefnd Árneshrepps auglýsir nú tillögu að breytingu á aðalskipulagi hreppsins og deiliskipulagstillögu vegna fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar. Í tillögunum felst meðal annars heimild fyrir starfsmannabúðum á...

Mótmæla hugmyndum um að leggja niður prestsembættið á Reykhólum

Héraðsfundur Vestfjarðaprófastsdæmis andmælir hugmyndum biskupafundar um að leggja niður embætti sóknarprests á Reykhólum. Héraðsfundurinn var haldinn á Patreksfirði í gær. Í ályktun fundarins segir...

Auglýst eftir héraðsdómara

Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst laust til umsóknar embætti héraðsdómara á Vestfjörðum. Dómarinn mun hafa starfstöð við Héraðsdóm Vestfjarða en sinna störfum við alla héraðsdómstólana eftir...

Nýjustu fréttir