Sigur í Bolungarvík
8. flokkur Vestra hélt fjölliðamót, sem er partur af Íslandsmótinu. Leikið var í Bolungarvík laugardag og sunnudag og er skemmst frá því að segja...
Úrslitakeppnin hafin hjá Vestra
Á fimmtudaginn s.l. hófst úrslitakeppni um laust sæti í Dominosdeildinni, en þar atti Vestri kappi við lið Breiðabliks úr Kópavogi. Breiðablik endaði deildarkeppnina fyrir...
Vestfirðingar jákvæðir með nýja landsliðsbúninginn
Eins og þjóðinni allri er eflaust kunnugt, hefur nýr landsliðsbúningur verið opinberaður. Sitt sýnist hverjum um nýja útlitið, enda varla til sá Íslendingur sem...
Solveig Amalía Atladóttir las til sigurs
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Hömrum, þriðjudaginn síðastliðinn, 13. mars. Valdir voru 12 lesarar úr 7. bekkjum grunnskólanna á Ísafirði, Suðureyri, Flateyri og...
Mikilvæg ráðstefna fyrir Vestfirði
Ráðstefnan Strandbúnaður verður haldin á Grand Hótel, dagana 19. – 20. mars. Strandbúnaður er félag til að stuðla að faglegri og fræðandi umfjöllun um...
Áhugavert erindi í Vísindaporti Háskólaseturs í hádeginu í dag
Í Vísindaporti í hádeginu í dag munu starfsmenn Háskólaseturs Vestfjarða kynna nýtt meistaranám, Sjávarbyggðafræði, sem hefur göngu sína í haust. Tilraun verður gerð með...
Sveitardvöl barna úr þéttbýli
Það leynast margir fræðimenn á Vestfjörðum sem fáir vita kannski um. Í það minnsta fara rannsóknir þeirra ekki alltaf jafn hátt og þær ættu...
Skemmtiferðaskip til Ísafjarðar í sumar
Gert er ráð fyrir 110 skemmtiferðaskipum í sumar til Ísafjarðar. Áætlaður farþegafjöldi er um 90 þúsund manns, þannig að gestkvæmt verður í bænum í...
Nóg að gera hjá fisksala á föstunni
Blaðamaður BB kíkti við hjá fisksalanum á Ísafirði, Kára Jóhannssyni í Fiskbúð Sjávarfangs og spurði hvort mikið væri að gera á föstunni. Kári sagði...
Between Mountains bjartasta von Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018
Vestfirska hljómsveitin Between Mountains hlaut titilinn bjartasta von Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018, sem haldin voru hátíðlega í Hörpu í kvöld.
Bjartasta vonin var tilnefnd af starfsfólki...