Föstudagur 6. september 2024

Ísafjörður: Nytjagámur opnar í Funa

Opnaður hefur verið nytjagámur í móttökustöð Terra við Funa í Engidal. Þangað er hægt að skila allskyns hlutum, s.s. húsgögnum, húsbúnaði, skrautmunum...

TÁKNAFJARÐARVEGUR – TVÖ TILBOÐ BÁRUST

Vegagerðin auglýst á dögunum í þriðja sinn eftir tilboðum í endurbyggingu vegkaflans ásamt gerð grjótvarnar og lagnavinnu á Tálknafjarðarvegi (617-02) um þéttbýlið...

Yfir farinn veg með Bobby Fischer

Höfundur bókarinnar, Garðar Sverrisson, var nánasti vinur Fischers. Bók hans hefur meðal annars komið út á ensku og hlotið einróma lof fyrir...

Sauðfjársetrið: á annað hundrað á sviðaveislu

Fullt hús var í Sævangi við Steingrímsfjörð á laugardaginn á sviðaveislu sem Sauðfjársetrið stóð fyrir. Jón Jónsson, þjóðfræðingur sagði í samtali við...

GÓÐUR AFLI Á VESTFJARÐAMIÐUM Í BYRJUN ÁRS- Hafís truflar veiðar

Ísfisktogarinn Akurey AK er nú á Vestfjarðamiðum eftir að hafa fengið 140-145 tonna afla í fyrstu veiðiferð ársins. Aflanum var landað í Reykjavík í...

Ísafjarðarhöfn setur upp loftgæðamæla

Hafnir Ísafjarðarbæjar hafa nú komið fyrir loftgæðamælum á Flateyri, Suðureyri, Þingeyri og á þremur stöðum í Skutulsfirði. Mælarnir...

Teigskógur: orðum aukið að slitlagið sé misheppnað

Borðið hefur á óánægju með slitlagið á nýja veginum um Teigskóg sem tekið var í notkun á síðasta ári. Bæjarins besta innti...

Edinborg menningarmiðstöð: Jazzdagskrá í ágúst

Seinni hluta ágústmánaðar blæs Edinborgarhúsið til glæsilegrar jazzdagskrár. Fram koma þrjár hljómsveitir sem allar eiga það sameiginlegt að koma einnig fram á...

Handbolti: Þór jafnaði einvígið við Hörð

Annar leikurinn í einvígi Harðar Ísafirði og Þórs Akureyri í umspili Grill66 deildarinnar í handknattleik fór fram á Akureyri í gærkvöldi. Hörður...

Nýjungar á nýju starfsári

Innritun nýrra nemenda við Tónlistarskóla Ísafjarðar hófst í gær. Starfið í skólanum er fjölbreytt sem  fyrr. Boðið er upp á kennslu á fjölda hljóðfæra,...

Nýjustu fréttir