Mánudagur 2. september 2024

VG stærst og Viðreisn mælist inni

Viðreisn myndi fá þrjá menn kjörna á þing ef niðurstöður kosninga yrðu í samræmi við nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. VG fær...

Árlegar vetrarfuglatalningar

Nú standa yfir vetrarfuglatalningar á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands í samvinnu við fuglaáhugamenn víða um land. Markmið vetrarfuglatalninga er að safna upplýsingum um fjölda og dreifingu...

Ársreikningur Ísafjarðarbæjar fyrir 2018 samþykktur

Ársreikningur Ísafjarðarbæjar var samþykktur í síðari umræðu bæjarstjórnar þann 2. maí síðastliðinn. Rekstrarafgangur Ísafjarðarbæjar nam 44 millj. kr. árið 2018 en gert hafði verið...

Knattspyrna: Vestri gerði jafntefli við KR í vesturbænum

Knattspyrnulið Vestra í Bestu deildinni gerði góða ferð í Vesturbæinn í Reykjavík á laugardaginn. Liðið mætti KR í Frostaskjólinu og greinilegt var...

Framsókn með fyrirvara um innflutning á hráu kjöti

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþm. Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi segir í tilkynningu sem hún sendi frá sér í gærkvöldi að þingflokkur Framsóknarflokksins hafi sett fyrirvara um...

Ísafjarðarbær: 372 m.kr. afgangur af rekstri á næsta ári

Í fjárhagsáætlun fyrir Ísafjarðarbæ, sem hefur verið lögð fram, eru tekjur bæjarsjóðs og stofnana hans áætlaðar 7.710 milljónir króna og útgjöld 6.600...

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga : 575 m.kr. í skólaakstur

Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögur um úthlutun framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til skólaaksturs úr dreifbýli fyrir næsta ár. Alls verður varið 575 milljónum...

Leik Vestra og Skallagríms frestað

Mótastjórn KKÍ hefur tekið ákvörðun um að fresta leik Vestra og Skallagríms sem fram átti að fara í kvöld kl. 19:15. Þetta er gert...

Steinunn Ólína: synjar lögum um staðfestingu sem varða auðlindir og náttúruna

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, forsetaframbjóðandi segir í tilkynningu að hún lofi þjóðinni, að synja þeim lögum staðfestingar er varða sameignina, auðlindir, náttúru...

Speglaðir regnbogar

Regnbogar myndast þegar sólarljós leitar inn í regndropa og speglast á bakhlið dropanna. Breytilegur brotstuðull vatns fyrir mismunandi bylgjulengdir ljóss veldur tvístrun...

Nýjustu fréttir