Miðvikudagur 5. febrúar 2025

Tilboði Ísars tekið

Ísar ehf. í Kópavogi bauð lægst í gerð viðlegustöpuls á Mávagarði í Ísafjarðarhöfn. Tilboð fyrirtækisins hljóðar upp á 47 milljónir króna, rúmum sjö milljónum...

Snýst í norðaustan í dag

Veðurstofan spáir suðaustan 3-8 m/s á Vestfjörðum í dag. Skýjað en úrkomulítið. Snýst í norðaustanátt síðdegis og með éljum í kvöld. Hiti um frostmark....

Fái að skrá lögheimili í sumarhúsum

Drög að frumvarpi um lögheimili og skráningar aðseturs eru nú til umsagnar hjá samgönguráðuneytinu. Þar er meðal annars lagt til að skráning til lögheimilis í...

Háspenna fram á síðustu sekúndu

Það var rafmagnað andrúmsloft í íþróttahúsinu á Torfnesi í gærkvöldi þegar Vestri tók á móti Snæfelli í 1. deild karla í körfubolta. Leikurinn var...

Flóttafólkið kemur 15. febrúar

Áætlað er að 23 flóttamenn í fimm fjölskyldum frá Sýrlandi og Írak komi á norðanverða Vestfirði þann 15. febrúar. Þrjár fjölskyldnanna hafa fengið húsnæði...

Fólki fjölgar á Vestfjörðum

Á síðasta ári fjölgaði Vestfirðingum um 110 manns, sem gerir 1,6 prósent fjölgun. Við upphaf síðasta árs voru íbúar á Vestfjörðum 6.885 talsins og...

Stórleikur í kvöld

Í kvöld verður leikur í toppbaráttunni í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta þegar Vestri og Snæfell mætast á Ísafirði. Vestri er í þriðja sæti...

Hækkun á landsbyggðinni drífur verðbólguna áfram

Verðbólgu­mæl­ing Hag­stof­unn­ar var tals­vert hærri en grein­ing­araðilar gerðu ráð fyr­ir. Grein­ing­ar­deild Ari­on banka rek­ur hækk­un­ina til gríðar­mik­ill­ar hækk­un­ar hús­næðis­verðs á lands­byggðinni og dvín­andi áhrifa...

Kærður fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna

Lögreglan á Vestjörðum kærði ökumann fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna í vikunni. Sá var stöðvaður í akstri á götum Ísafjarðar aðfaranótt laugardagsins 27. janúar....

Atvinnusköpun og Álftafjarðargöng efst í huga Súðvíkinga

Atvinnusköpun og uppbygging Álftafjarðarganga eru efst í huga íbúa Súðavíkurhrepps. Á íbúaþingi Súðavíkurhrepps í haust fengu atvinnumálin og jarðgöngin afgerandi mest vægi í forgangsröðun...

Nýjustu fréttir