Mánudagur 2. september 2024

Grænfánanum flaggað á Arakletti

Leikskólinn Araklettur á Patreksfirði hefur hlotið Grænfánann. Það var Friðbjörg Matthíasdóttir, starfandi bæjarstjóri í Vesturbyggð, sem afhenti fánann fyrir hönd Landverndar. Grænfáninn alþjóðlegt verkefni...

Fallið frá fækkun sorphirðudaga

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar hefur fallið frá hugmyndum um fækkun sorphirðudaga. Nefndin hafði áður mælt með að sorphirðudögum yrði fækkað þannig að þrjá vikur...

Mikil gerlamengun á sund- og baðstöðum

Í greinargerð Antons Helgasonar, forstöðumanns Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða, með fundargerð Heilbrigðisnefndarinnar frá því í lok ágúst kemur fram að víða eru gerlatölur langt yfir mörkum....

Lýðheilsuganga í surtrarbrandsnámuna

Á morgun verður gengið upp að surtarbrandsnámunni í Syðridal í Bolungarvík og er gangan liður í lýðheilsugöngum Ferðafélags Íslands. Samhliða göngunni verður leiðin upp...

Vill samstöðu um kaupmátt

Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í dag áherslur og skipulag ríkisins í komandi kjaraviðræðum við starfsmenn ríkisins. Ráðherra sagði markmið ríkisins vera að...

HG er ellefta stærsta útgerðin

Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. í Hnífsdal er ellefta kvótahæsta útgerð landsins. Nýtt fiskveiðiár hófst 1. september og Fiskistofa hefur gefið út yfirlit yfir kvótaúthlutanir...

Ísland ljóstengt í þriðja sinn

Hafinn er undirbúningur fyrir næsta áfanga landsátaksins Ísland ljóstengt. Snýr hann bæði að fjármagni til einstakra byggða sem verður úthlutað í annað sinn og...

#vestfirðingareruþessvirði

Rætt var við Nanný Örnu Guðmundsdóttir, forseta bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar,  í morgunútvarpi Rás 2 í morgun. Nanný hefur gagnrýnt umræðuna um Hvalárvirkjun harðlega og hleypti...

Stjórnvöld höggvi á hnútana

Stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga, krefst þess að stjórnvöld gefi íbúum Vestfjarða skýr svör og höggvi nú þegar á þá hnúta sem standa atvinnuuppbyggingu í fjórðungnum...

Lektor gagnrýnir áhættumat Hafró

Margar aðferðir eru þekktar til að minnka hættu á erfðablöndun eldisfisks við villta stofna og að mati Ólafs Sigurgeirssonar, lektors í fiskeldi við Háskólann...

Nýjustu fréttir