Föstudagur 6. september 2024

Kaupfélagið vill selja hlutabréf

Kaupfélag Seingrímsfjarðar Hólmavík, KSH, hefur tilkynnt stjórn Skúla ehf  um áform um sölu á eignarhlut Kaupfélagsins  í Útgerðarfélaginu Skúla ehf. Drangsnesi, en það á 8%...

Framtíðarfortíð: sýning Listasafns Ísafjarðar var opnuð á þjóðhátíðardaginn

Framtíðarfortíð Listasafns Íslands og Listasafns Ísafjarðar er fyrsta sýningin í röð sýninga sem marka samvinnu Listasafns Íslands og safna á landsbyggðinni. Sýningin...

Strandabyggð: unnið að 60 herbergja hótelbyggingu

Unnið er að undirbúningi að 60 herbergja hótelbyggingu á Hólmavík. Þorgeir Pálsson, sveitarstjóri segir að framundan sé frekari hönnunar og skipulagsvinna og...

Ísafjarðarbær: leyfisveiting tafðist hjá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða

Axel Överby, sviðsstjóri hjá Ísafjarðarbæ bendir á að afgreiðsla á umsókn fyrir gististað í Fjarðarstræti 39 hafi tafist hjá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða. Bæjarins besta vakti athygli...

Litli Leikklúbburinn – félagsfundur í næstu viku

Nýtt ár, nýir tímar. Það er komið nýtt ár og frábær tími til að vekja upp félagstarfsemi Litla Leikklúbbsins á ný. Okkur langar því að bjóða...

Fjórðungsþing Vestfirðinga stendur yfir

63. Fjórðungsþing Vestfirðinga hófst í dag á Ísafirði og stendur í dag og á morgun. Á þinginu verður kosin ný stjórn. Pétur Markan lætur...

Sífellt fleiri konur fara á skotvopnanámskeið

Tímabili skotvopna- og veiðikortanámskeiða er lokið í ár. Alls auglýsti teymi veiðistjórnunar og lífríkismála hjá Umhverfisstofnun 41 námskeið um allt land. Þátttakendur voru ríflega...

Léttskýjað og hægur vindur

Það viðrar vel til útivistar á Vestfjörðum í dag en Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir hægri austlægri eða breytilegri átt í fjórðungnum og yfirleitt...

Frístundahús og bílskúrar ekki lengur háð útgáfu byggingarleyfis

Ný reglugerð hefur tekið gildi sem ætlað er að straumlínulaga leyfisveitingaferlið við húsbyggingar. Reglugerðin kveður á um upptöku...

Fjölmennt á Dýrafjarðardögum

Dýrafjarðardagar fóru vel fram, þótt það hefði mátt vera meiri sól. Einstaklega margir komu við á Þingeyri í ár á Dýrafjarðardögum sem voru haldnir helgina...

Nýjustu fréttir