Mánudagur 2. september 2024

Áfram Vestri!

Lokaleikur tímabilsins og það er allt undir! Vestri leikur sinn síðasta leik á tímabilinu nk. laugardag þegar liðið tekur á móti Tindastól á Olísvellinum. Um...

Byggðastofnun og Háskólinn á Hólum í samstarf

Föstudaginn 9. nóvember var skrifað undir samkomulag milli Byggðastofnunar og Háskólans á Hólum um samstarf. Arnar Már Elíasson forstjóri...

Vestrapiltar komnir í undanúrslit

9. flokkur Körfuboltadeildar Vestra eru eftir sannfærandi sigur 82-39 á Breiðabliki um síðustu helgi komnir í undanúrslit í bikarkeppni KKÍ. Vestri féll um riðil...

Steinunn Ólína: synjar lögum um staðfestingu sem varða auðlindir og náttúruna

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, forsetaframbjóðandi segir í tilkynningu að hún lofi þjóðinni, að synja þeim lögum staðfestingar er varða sameignina, auðlindir, náttúru...

Gagnaþon fyrir umhverfið hefst í dag

Gagnaþon fyrir umhverfið verður sett í dag í beinni útsendingu á vísi.is og facebook-síðu viðburðarins. Gagnaþonið er nýsköpunarkeppni og er öllum opin þátttaka. Guðmundur...

Landsbyggðin vill frekar greftun en líkbrennsla frekar fyrir sunnan

MMR gerir ýmiss konar kannanir og spurt er um ýmislegt. Í dag birti MMR niðurstöður könnunar á því hvers konar útför landsmenn myndu kjósa fyrir...

Leita að barnabókahandritum

Forlagið og Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka auglýsa eftir handriti að skáldsögu fyrir börn og unglinga til að keppa um Íslensku barnabókaverðlaunin 2018.  Handritið skal vera að...

Lengjudeildin: Vestri gerði jafntefli við HK

Karlalið Vestra lenti í kröppum dansi í leik sínum á laugardaginn gegn HK í Lengjudeildinni. Leikið var á Olísvellinum á Ísafirði. Kópavogsliðið...

Aðgengisdagur Sjálfsbjargar á laugardaginn

Sjálfsbjörg  landsamband hreyfihamlaðra heldur aðgengisdaginn hátíðlegan næstkomandi laugardagi þann 27. ágúst. Hafsteinn Vilhjálmsson, formaður Sjálfsbjargar á Ísafirði segir:...

Vatnsbúskapurinn óvenju hagstæður

Staðan í vatnsbúskap Landsvirkjunar er mjög hagstæð um þessar mundir og er Þórisvatn nú við það að fyllast, auk þess sem Hálslón er sögulega...

Nýjustu fréttir