Föstudagur 27. desember 2024

Jólin geta endað í niðurgangi og uppköstum

Matvælastofnun varar við því að jólin geti endað í „niðurgangi og uppköstum sem hvorki er eiganda né dýri til ánægju,“ ákveði hundaeigendur að deila...

Sextán milljóna afgangur í fjárhagsáætlun

Gert er ráð fyrir 16 milljóna kr. afgangi í fjárhagsáætlun Reykhólahrepps sem var samþykkt eftir síðari umræðu í sveitarstjórn fyrir helgi. Fjárhagsáætlun ársins 2018...

Slæmt ferðaveður síðdegis í dag

Búast má við allhvassri suðvestanátt víða um land í dag og á morgun með skúrum í fyrstu en síðar slydduél eða él á suður-...

Bæjarráð samþykkir móttöku flóttamanna

Velferðarsvið Ísafjarðarbæjar hefur fengið staðfestingu velferðarráðuneytisins um að bænum bjóðist að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti í gær tillögu Gísla...

Áfram gert ráð fyrir niðurskurði í nýju fjárlagafrumvarpi

Í nýju fjárlagafrumvarpi Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra er áfram lagt til að framlag ríkissjóðs til Náttúrustofu Vestfjarða verði skorið niður um ríflega þriðjung á næsta...

Gera gagn fyrir Fannar

Þann 19.október lenti ungur Ísfirðingur, Fannar Freyr Þorbergsson, í alvarlegu bílslysi í Álftafirði. Í slysinu hlaut hann skaða á mænu og framundan er löng...

Hádegissteinninn verður sprengdur

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að Hádegissteinninn í Hnífsdal verði sprengdur. Steinninn er talinn valda hættu fyrir byggðina í Hnífsdal og óttast sérfræðingar að hann...

Ríkisstjórnin tryggi fjármagn til rækjurannsókna

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hvetur ríkisstjórn Íslands til að tryggja Hafrannsóknarstofnun fjármagn til að efla rækjurannsóknir við Ísland og Ísafjarðardjúp sérstaklega til að skilja megi til...

Bæjarfulltrúar hækka launin

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti að fastar mánaðarlegar greiðslur til bæjarfulltrúa hækki um 23,5 prósent og greiðslur fyrir funardarsetur hækki um 8,5 prósent. Í afgreiðslu bæjarstjórnar...

Góður gangur fyrir jólafrí

Í síðustu viku voru grafnir 70,8 m í Dýrafjarðargöngum. Heildarlengd ganganna í lok viku 50 var 812,0 m sem er 15,3% af heildarlengd ganganna....

Nýjustu fréttir