Spjall um heimskautarefinn

Melrakkasetrið í Súðavík heldur áhugaverða fyrirlestra í kvöld kl. 20, um norðurheimskautarefinn og refaveiðar á Íslandi. Vísindamenn og rannsakendur deila rannsóknum sínum tengdum refum á...

Það er skemmtilegt að mynda skegg

Ljósmyndasýningin Skeggjar verður opnuð í Listasafni Ísafjarðar þann 28. mars næstkomandi. Þar mun Ágúst G. Atlason, bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar, sýna ljósmyndir af 61 skeggjuðum mönnum. Ágúst...

Tími til kominn á Mömmu Nínu

Þeir sem hafa átt leið um miðbæ Ísafjarðar hafa kannski tekið eftir að bæst hefur í flóru veitingastaða á svæðinu. Síðastliðinn sunnudag opnaði veitingastaðurinn Mamma...

Mikilvæg ráðstefna fyrir Vestfirði

Í gær, þriðjudag, lauk ráðstefnunni Strandbúnaður á Grand Hótel í Reykjavík. Strandbúnaður er nýyrði og vísar til „landbúnaðar“ og eru samtök allra þeirra sem...

Unnið að mokstri á Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði

Unnið er að mokstri á Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði um þessar mundir. G. Pétur Matthíasson, forstöðumaður samskiptadeildar Vegagerðarinnar, segir að enn sem komið er, sé einungis...

Met slegið í gangagreftri á einni viku

Í vikunni sem leið voru grafnir 90,2 m í göngunum, sem er met í gangagreftri á einni viku. Slær það metið sem sett var...

Opið hús hjá Menntaskólanum á Ísafirði í dag

Menntaskólinn á Ísafirði heldur opið hús í dag á milli kl. 17 og 19. Námsframboð og skólastarf verður kynnt, boðið verður upp á skipulagðar...

Þreyttar á neikvæðum fréttum og stofnuðu Stöndum saman Vestfirðir

Hópurinn Stöndum saman Vestfirðir var stofnaður árið 2016 af þeim Tinnu Hrund Hlynsdóttur Hafberg, Hólmfríði Bóasdóttur og Steinunni Guðnýju Einarsdóttur. Upphafið má rekja til...

Grátlegt tap gegn Breiðablik á Jakanum

Vestri tók á móti Breiðablik í leik tvö í úrslitakeppni 1.deildarinnar í kvöld. Breiðablik hafði 1-0 forskot fyrir þennan leik, en það lið sem...

Bjóða upp á skapandi vinnu fyrir ungmenni

Það verður seint sagt að Leikfélag Hólmavíkur sitji nokkurn tíman auðum höndum. Nú sem fyrri vetur eru leikfélagar í ströngum æfingabúðum fyrir verk sem...

Nýjustu fréttir