Mánudagur 9. september 2024

Bolungarvík: Milljóna tjón í Minni-Hlíð

Mikið tjón varð í hvassviðrinu í morgun þegar þak fauk af vélageymslu í Minni-Hlíð laust eftir klukkan átta í morgun. Þá skemmdust fiskhjallar sem...

Götuveislan á Flateyri um helgina

Um næstu helgi verður götuveislan á Flateyri haldin. Dagskrá hefst reyndar strax á morgun með barsvari á Vagninum sem hefst kl 21....

Verkefnastyrkir á Þingeyri og við Dýrafjörð

Öll vötn til Dýrafjarðar er frumkvæðissjóður sem veitir verkefnastyrki í umboði Byggðastofnunar til nýsköpunar- og samfélagsverkefna á Þingeyri og við Dýrafjörð. 

Innviðafélag Vestfjarða og Blámi : opinn kynningarfundur á Ísafirði

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis og talsmaður Innviðafélags Vestfjarða, bjóða til kynningarfundar...

Lýðskólinn á Flateyri frestar skólastarfi

Stjórn Lýðskólans á Flateyri ákvað í gær að kennslu við skólann yrði frestað frá páskum fram í ágúst. Til stóð að kenna tvær vikur...

Drangsnes: gatnagerð og iðngarðar

Sveitarstjórn Drangsness er með til athugunar að leggja nýja götu í þorpinu til þess að mæta eftirspurn eftir lóðum undir heilsárshús. Nýja gatan yrði...

Tíu ungmenni úr Vestra í æfingahópum yngri landsliða KKÍ

Á heimasíðu Vestra kemur fram að síðastliðinn föstudag hafi birst listar yfir æfingahópa Körfuknattleikssambands Íslands  fyrir yngri landslið. Vestri á óvenju stóran og glæsilegan hóp þar...

Ísafjörður: Viðreisn í Skúrnum á morgun

Fram kemur á fésbókarsíðu Guðmundar Gunnarssonar að hann og María Rut Kristinsdóttir muni verða í Skúrnum við Húsið á Ísafirði kl. 11:30...

Fyrsta sprenging í september

Von­ast er til að spreng­ing­ar hefj­ist í Dýra­fjarðargöng­um í byrj­un sept­em­ber. For­sker­ing, þar sem sprengd­ur er skurður inn í fjallið, hófst  17. júlí. Eysteinn...

Aðlögun að breyttum heimi

Byggðastofnun, ásamt Veðurstofu Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti, Reykjavíkurborg og Innviðaráðuneyti standa að baki fræðsluviðburðinum „Aðlögun að breyttum heimi...

Nýjustu fréttir