Sunnudagur 8. september 2024

Bolungavíkurhöfn: 13.677 tonna afli á síðasta ári

Í desember sl. var landað 1.513 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn. Togarinn Sirrý ÍS var aflahæst með 596...

Orkubú Vestfjarða: brennir 3,4 milljónir lítra af olíu á árinu

Vegna orkuskorts stefnir í að Orkubú Vestfjarða muni brenna 3,4 milljónum lítra af olíu á þessu ári. Orkubúið er með samninga við...

Þuríður sundafyllir ÍS 452

Línuveiðarinn Þuríður sundafyllir ÍS 452 var smíðaður hjá Cochrane & Sons Ltd í Selby í Englandi árið 1922 fyrir Pickering & Haldane Steam...

Sex fá styrk vegna vetrarólympíuleikana á Ítalíu 2026. 

Fimmtudaginn 28. desember fór fram undirritun samninga vegna Ólympíusamhjálparinnar við Skíðasamband Íslands og íþróttafólk þeirra vegna undirbúnings fyrir vetrarólympíuleikana í Mílanó og...

Skólinn á Borðeyri til sölu eða leigu

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra var greint frá því að starfshópur um eignir, jarðir og lendur í eigu Húnaþings vestra hafi skilað...

Land og skógur tekur til starfa

Þann fyrsta janúar 2024, tók ný stofnun við hlutverki og skuldbindingum tveggja eldri stofnana sem um leið heyra sögunni til, Landgræðslunnar og...

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga úthlutaði 37,8 milljörðum króna

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga úthlutaði í fyrra 37,8 milljörðum króna til sveitarfélaga samkvæmt yfirliti sem birt hefur verið. Hæsta fjárhæðin fer til sveitarfélaga...

Fiskeldisgjaldið hækkar um 23%

Alþingi afgreiddi lagabreytingu fyrir jólin um fiskeldisgjald og hækkaði það úr 3,5% í 4,3% af verði eldislax á alþjóðlegum markaði. Hækkunin nemur...

Vestfjarðastofa: orkuskortur hamlar uppbyggingu

Í áramótapistli Sigríðar Ólafar Kristjánsdóttur, framkvæmdastjóra Vestfjarðastofu, sem birtist á Bæjarins besta á gamlársdag segir hún að mikill uppgangur sé á Vestfjörðum...

Ísafjarðarhöfn: 10.357 tonn af botnfiski landað á síðasta ári

Í desember var landað 667 tonnum af botnfiski í Ísafjarðarhöfn. Togarinn Páll Pálsson ÍS fór sjö veiðiferðir og aflaði samtals 444...

Nýjustu fréttir