Föstudagur 6. september 2024

Ísfirðingur með útgáfugleði í Hafnarfirði

Gudda Creative fagnar útgáfu barnabókanna „Lindís getur flogið“ og „Steindís og furðusteinarnir“, auk útgáfu allra hinna bókanna. Það er vegna þess að...

Bíldudalsvegur: þungatakmörkunum aflétt

Þeim sérstöku ásþungatakmörkunum sem voru í gildi á Bíldudalsvegi (63) frá Bíldudalsflugvelli að Helluskarði, var aflétt í gær mánudaginn 11. september 2023...

Fyrsta verkefni Freyju gekk vel

Varðskipið Freyja kom með flutningaskipið Franciscu til hafnar á Akureyri í gærkvöld. Þetta fyrsta verkefni varðskipsins og gekk afar vel og voru...

Arctic Fish : Rifa á leggjum á 20 metra dýpi

”Eftirfarandi tilkynning hefur verið send á viðeigandi stofnanir sem og Ísafjarðarbæ: Við reglubundið eftirlit á kvíum Arctic Sea Farm í Dýrafirði í dag uppgötvaðist bein...

Ísafjarðarbær: Elmar Atli íþróttamaður ársins

Elmar Atli Garðarson frá knattspyrnudeild Vestra var í dag valinn íþróttamaður ársins í Ísafjarðarbæ í athöfn sem íþrótta- og tómstundanefnd stóð fyrir....

Atvinnutækifæri á Vestfjörðum

Samkvæmt því sem kemur fram í frétt Vestfjarðastofu er mikill uppgangur í Vestfirsku atvinnulífi og eru mörg fyrirtæki að auglýsa eftir starfskröftum....

Hafsjór af hugmyndum -Úthlutun styrkja

Miðvikudaginn 19. ágúst 2020 var haldið úthlutunarhóf í Nýsköpunarkeppninni Hafsjó af hugmyndum sem fram fór í fjarfundi. Markmið keppninnar er að ýta undir nýsköpun...

Um fjögur þúsund undirskriftir – efna til bráttufundar

Um fjögur þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um að hnekkja ákvörðun samgönguráðherra um að fresta framkvæmdum við nýjan Vestfjarðaveg í Gufudalssveit....

ÚUA : Hábrún lagði Skipulagsstofnun

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál, ÚUA, úrskurðaði á þriðjudaginn að Skipulagsstofnun skyldi án frekari tafa taka til afgreiðslu fyrirliggjandi tillögu Hábrúnar...

Gufudalssveit: fjármagn 2019-2020.

Í framkominn tillögu Samgönguráðherra til vegaáætlunar fyrir árin 2019-2013 er lagt til að veitt verði 7.200 milljónum til þess að gera 11,8 km langan...

Nýjustu fréttir