Mánudagur 2. september 2024

MERKIR ÍSLENDINGAR – TORFI HALLDÓRSSON

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist á Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MATTHÍAS ÓLAFSSON

Matthías Ólafsson alþingismaður fæddist í Haukadal í Dýrafirði 25. júní 1857. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 11.6. 1819,...

Vesturbyggð: tekjur hækka um 15%

Tekjur sveitarsjóðs Vesturbyggðar munu hækka um nærri 15% á næsta ári samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir 2024 sem lögð hefur verið fram. Tekjurnar verða...

Listasafn Ísafjarðar: Haminn neisti

Ragnhildur Weisshappel29.03 – 01.06 2024 Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun einkasýningar Ragnhildar Weisshappel; HAMINN NEISTI. Opnun verður...

Strandabyggð: endurbætur Grunnskólans 306 m.kr.

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum í gær að hækka framkvæmdakostnað við endurbætur Grunnskólans á Hólmavík þessa árs úr 125 m.kr. upp...

Vetrarfuglatalningu lokið

Nú hefur árlegu vetrarfuglatalningum á Vestfjörðum verið lokið. Talningar á fuglum yfir vetrartímann hófust 1952 og er þetta því ein lengsta samfellda...

Vestrapiltar komnir í undanúrslit

9. flokkur Körfuboltadeildar Vestra eru eftir sannfærandi sigur 82-39 á Breiðabliki um síðustu helgi komnir í undanúrslit í bikarkeppni KKÍ. Vestri féll um riðil...

Bretland: skoskur eldislax með mest útflutningsverðmæti af matvöru

Eldislax frá Skotlandi var á síðasta ári í efsta sæti af útfluttri matvöru frá Bretlandi hvað verðmæti snertir. Samkvæmt frétt á vefnum...

Bolungavíkurhöfn: 1.112 tonna afli í janúar

Alls bárust 1.112 tonn að landi í Bolungavíkurhöfn í janúarmánuði. Togarinn Sirrý ÍS var með helminginn af aflanum...

Áfram Vestri!

Lokaleikur tímabilsins og það er allt undir! Vestri leikur sinn síðasta leik á tímabilinu nk. laugardag þegar liðið tekur á móti Tindastól á Olísvellinum. Um...

Nýjustu fréttir