Sjálfstæðisflokkurinn býður fram með óháðum
Á fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Ísafjarðarbæ í gærkvöldi var ákveðið að Sjálfstæðisflokkurinn bjóði fram með óháðum fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Í tilkynningu fulltrúaráðsins segir...
Fjölbreytt flóra á Aldrei fór ég suður
Æðstu klerkar Aldrei fór ég suður hafa tilkynnt fyrstu tíu hljómsveitirnar sem spila á Aldrei fór ég suður 2018. Hátíðin verður haldin í hvorki...
Fór óvart út í þetta
„Þetta byrjaði nú óvart,“ segir Stefán Dan Óskarsson líkamsræktarfrömuður á Ísafirði. Í gær lauk hann rekstri Stúdíó Dan þegar kaup Ísafjarðarbæjar á fyrirtækinu gengu...
Segir að Ísafjarðarbær eigi ekki vatnsréttindin
Orkubú Vestfjarða telur að Ísafjarðarbæ sé ekki heimilt að gera samning um vatnsréttindi í Dagverðardal. Bærinn hefur gengið til samninga við AB-fasteignir ehf. um...
Appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum
Veðurstofan hefur sent frá sér appelsínugula viðvörun vegna óveðurs sem skellur á í kvöld og stendur til morguns. Appelsínugul viðvörun er næst hæsta viðvörunarstig...
Börnin í Hnífsdal fengu endurskinsvesti á afmælinu
Í tilefni af 90 ára afmæli Slysavarnarfélags Íslands á mánudag voru björgunar og slysavarnarsveitir slysavarnarfélagsins Landsbjargar víða með opið hús fyrir almenning. Slysavarnardeildin í...
Búið að grafa fimmtung af göngunum
Í viku 4 voru grafnir 65,5 metrar í Dýrafjarðargöngum og gönin orðin 1.047 metrar, eða rétt tæpur fimmtungur af heildarlengd ganganna. Í yfirliti yfir...
Telur að friðlýsing og þjóðgarður sé ekki úr myndinni
Hreppsnefnd Árneshrepps á Ströndum hafnaði í gær boði Sigurðar Gísla Pálmasonar um að metnir verið kostir við að virkja Hvalá annars vegar, og hins...
Mikill munur á dagvistunargjöldum
127 þúsund krónum munar á árgjöldum fyrir skóladagvist og skólamat milli Garðabæjar, þar sem þau voru hæst, og Vestmannaeyja, þar sem þau voru lægst....
Oddi er framúrskarandi fyrirtæki
Oddi hf. á Patreksfirði er framúrskarandi fyrirtæki samkvæmt úttekt Creditinfo. „Við erum bæði glöð og stolt af því að vera framúrskarandi fyrirtæki 2017 og...