Fimmtudagur 26. desember 2024

Leita að barnabókahandritum

Forlagið og Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka auglýsa eftir handriti að skáldsögu fyrir börn og unglinga til að keppa um Íslensku barnabókaverðlaunin 2018.  Handritið skal vera að...

Flokkum um jólin

Óhófleg neysla hátíðanna gefur af sér mikið magn af sorpi, en merkilega mikið af því er endurvinnanlegt. Allur jólapappír á að fara laus í...

Ríkisstjórnin bregst við #metoo

Ríkisstjórnin fjallaði á fundi sínum í morgun um stefnu og áætlun félags- og jafnréttismálaráðherra gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni, ofbeldi og annarri ótilhlýðilegri...

Myndarlegur borgarísjaki norður af Vestfjörðum

Mynd­ar­leg­ur borga­rís­jaki sést á gervi­hnatt­ar­mynd sem tek­in var norður af Vestfjörðum í gær­kvöldi. Á korti, sem Jarðvís­inda­stofn­un Há­skóla Íslands ger­ir eft­ir mynd frá Geim­vís­inda­stofn­un...

Gert ráð fyrir 26,9 milljóna króna afgangi

Afgangur af rekstri samstæðu Strandabyggðar (A og B hluta) er áætlaður 26,9 milljónir króna á næsta ári. Fjárhagsáætlun var samþykkt í sveitarstjórn í síðustu...

Pokar sem segja sögur á lögheimili lognsins

Fyrir nokkrum mánuðum ákvað Bókasafnið á Ísafirði að taka upp margnota taupoka sem seldir yrðu á kostnaðarverði. Til að gera pokana vel úr garði...

Góðar líkur á hvítum jólum

Ágætislíkur eru á hvítum jólum nokkuð víða á landinu. Veðurstofan spáir snjókomu á vesturhelmingi landsins á Þorláksmessu og á aðfangadag jóla ætti að snjóa...

Jólin geta endað í niðurgangi og uppköstum

Matvælastofnun varar við því að jólin geti endað í „niðurgangi og uppköstum sem hvorki er eiganda né dýri til ánægju,“ ákveði hundaeigendur að deila...

Sextán milljóna afgangur í fjárhagsáætlun

Gert er ráð fyrir 16 milljóna kr. afgangi í fjárhagsáætlun Reykhólahrepps sem var samþykkt eftir síðari umræðu í sveitarstjórn fyrir helgi. Fjárhagsáætlun ársins 2018...

Slæmt ferðaveður síðdegis í dag

Búast má við allhvassri suðvestanátt víða um land í dag og á morgun með skúrum í fyrstu en síðar slydduél eða él á suður-...

Nýjustu fréttir