Aðstæður flóttafólks frá Sýrlandi í Vísindaporti dagsins
Í Vísindaporti dagsins mun Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, túlkur og menningarmiðlari flóttamanna á norðanverðum Vestfjörðum, fjalla um stríðið í Sýrlandi og lífið í flóttamannabúðum í...
Listi Framsóknar í Ísafjarðarbæ samþykktur
Listi Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ var samþykktur einróma nú í kvöld á fjölmennum félagsfundi. Listinn er skipaður fjölbreyttum hópi fólks sem kemur allsstaðar að úr...
Sex verkefni á Vestfjörðum fengu um 26 milljónir
Sex verkefni á Vestfjörðum fengu alls 26.117.500 krónur, þegar úthlutað var í gær úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2018. Alls var 722 milljónum króna...
Vestfjarðagöng lokuð tímabundið í kvöld
Samkvæmt upplýsingum lögreglu verða Vestfjarðagöng lokuð tímabundið í kvöld, en þrír námutrukkar verða fluttir frá Ísafirði um Vestfjarðagöng til Dýrafjarðar.
Lögreglan segir að búast megi...
Rækjuveiðar í Ísafjarðardjúpi hafnar
Veiðar á rækju í Djúpinu eru hafnar og er kvótinn fyrir vertíðina 322 tonn. BB hringdi í skipstjórann á Ásdísi ÍS 002 frá Bolungarvík,...
Sameinað lið grunnskólanna á Suðureyri og Súðavík keppir fyrir Vestfirði í Skólahreysti
Undankeppni Skólahreystis 2018 fór fram í TM höllinni í Garðabæ í gær. Keppt var í tveimur riðlum, Vestfjarðarriðli og Vesturlandsriðli.
Sameinað lið grunnskólanna á Suðureyri...
Páll Pálsson ÍS á heimleið
Páll Pálsson ÍS, nýr togari Hraðfrystihússins-Gunnvarar í Hnífsdal, lagði af stað heimleiðis frá Shidao í Kína nú í morgun. Systurskipið Breki VE, nýr togari...
Laxeldi í Ísafjarðardjúpi myndi ekki skaða villtu laxastofnana
Þó svo að um sé að ræða innblöndun eldislaxa í veiðiár með villtum laxastofnum upp á 5 til 10 prósent sjást nær engar breytingar...
Útflutningsverðmæti í fiskeldi gæti samsvarað tvöföldun þorskkvótans
Ef fiskeldi á Íslandi verður í samræmi við áhættumat það sem Hafrannsóknastofnunin gaf út í sumar, verður útflutningsverðmætið amk um 50 milljarðar króna, sem...
Bjóða upp á nýjan og hollari matseðil
Það kannast margir við það að ætla út að borða með fjölskylduna, en reka sig á það að barnamatseðillinn inniheldur einungis mikið unnan og...