Föstudagur 6. september 2024

Flateyri: auglýst að nýju

Byggðastofnun mun auglýsa að nýju eftir umsóknum fyrirtækja sem vilja nýta kvóta Byggðastofnunar til þess að styrkja byggðina á Flateyri með fiskvinnslu og veiðum....

Lestrarhestar í Strandabyggð

Íbúar Strandabyggðar taka lestur alvarlega og hafa tekið afgerandi forystu í landsleiknum Allir lesa. Þriðji landsleikurinn er haldinn nú á þorranum, frá 27. janúar...

Suðurtangi: samþykkt að endurskoða deiliskipulag

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að endurskoða deiliskipulag á Suðurtanga, íbúðar og þjónustusvæði sem samþykkt var 5. nóvember 2015. Jafnframt var samþykkt...

Sigurður VE 15 ex Sigurður ÍS 33

Upphaflega Sigurður ÍS 33 og síðar RE 4, smíðaður í Þýskalandi árið 1960 fyrir Ísfell h/f á Flateyri.

Ætla að krefja ráðuneytið svara

Sýsluskrifstofunni í Bolungarvík var lokað um mánaðamótin. Eins og áður hefur verið greint frá var lokuninni mótmælt harðlega af bæjaryfirvöldum í Bolungarvík og sömuleiðis...

Torfnes: synjað um leyfi til sölu áfengis

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar lagist gegn því að sýslumaðurinn á Vestfjörðum veitti tækifærisleyfi til sölu og veitinga á áfengi í tjaldi...

Bolungavík: Lundahverfi er nýtt hverfi

Vinna við deiliskipulag fyrir nýtt hverfi í Bolungavík er í fullum gangi. Komið er nafn á hverfið er komið ásamt götunöfnum. ...

SIT-nemendur heimsækja Hesteyri

Tveir hópar nemenda á vegum SIT-skólans (School for International Training), samstarfsaðila Háskólaseturs, hafa undanfarið dvalið við nám á Ísafirði. Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á...

„Má ég fá lánaða húfuna þína“

Við setningu alþings í dag gerði Guðni Th. Jóhannesson #metoo byltinguna að umtalsefni og las upp prósaljóð meðframbjóðanda síns, Elísabetar K. Jökulsdóttur. „Það eru allskonar...

Skólaakstur í Skutulsfirði: skilgreina hverjir eigi rétt á akstri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fjallaði öðru sinni um skólaakstur í Skutulsfirði á fundi sínum í vikunni. Vandinn er að skólabíllinn er yfirfullur og hefur...

Nýjustu fréttir