Þriðjudagur 3. september 2024

Ísafjarðarhöfn. 1.243 tonn í desember

Alls var landað 1.243 tonnum af afla í Ísafjarðarhöfn í desember 2020. Halldór Sigurðsson ÍS var með um 10 tonn af rækju í fjórum...

Blábankinn: Markmiðið að finna flæði í tungumálinu

Á sunnudag efnir Blábankinn til spilasamkomu þar sem væntanlegt borðspil verður prófað. B.Eyja er borðspil sem hjálpar þátttakendum að læra íslensku en...

Börnin inni á kvöldin

Þann 1. september breyttust þau tímamörk sem varða heimila útivist barna. Þannig mega 12 ára börn og yngri vera úti til...

Smábátasjómenn vilja veiða meiri þorsk

Formaður og framkvæmdastjóri LS funduðu með sjávarútvegsráðherra sl. miðvikudag.  Þar kynnti Landsamband smábátasjómanna tillögu sína um leyfilegan hámarksafla í þorski sem þeir...

Enn vantar íbúðir fyrir Grindvíkinga

Leigutorg fyrir íbúa Grindavíkur var opnað um viku síðan en þar geta þau sem sérstaklega vilja styðja við Grindvíkinga boðið eignir sínar til...

Fæðingarorlof lengist um tvo mánuði

Alþingi samþykkti á föstudag frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um fæðingar- og foreldraorlof. Helstu breytingar frá eldri lögum er lenging fæðingarorlofs út...

Talað töfrandi tungum: Málþing um fjöltyngi og fjölmenningu

Tungumálatöfrar á Ísafirði er árlegt námskeið fyrir fjöltyngd börn. Málþing verður haldið um námskeiðið og framtíð þess á Hrafnseyri 8. júní nk. Efniviður málþingsins er...

Desemberuppbót fyrir foreldra langveikra barna

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um greiðslu desemberuppbótar til foreldra langveikra og fatlaðra barna. Óskert desemberuppbót nemur...

Steinunn Ólína: synjar lögum um staðfestingu sem varða auðlindir og náttúruna

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, forsetaframbjóðandi segir í tilkynningu að hún lofi þjóðinni, að synja þeim lögum staðfestingar er varða sameignina, auðlindir, náttúru...

Gagnaþon fyrir umhverfið hefst í dag

Gagnaþon fyrir umhverfið verður sett í dag í beinni útsendingu á vísi.is og facebook-síðu viðburðarins. Gagnaþonið er nýsköpunarkeppni og er öllum opin þátttaka. Guðmundur...

Nýjustu fréttir