Þriðjudagur 3. september 2024

Hátíðarsprenging í næstu viku

Það verður stór dagur í Arnarfirði á fimmtudaginn í næstu viku þegar Jón Gunnarsson samgönguráðherra hleypir af fyrstu gangasprengingunni í gangamunna Dýrafjarðarganga. Hátíðarsprengingin verður...

Fasteignamat lægst í Bolungarvík

Fasteignmat á landinu á landinu var lægst í Bolungarvík um síðustu áramót. Matið var hins vegar hæst í Þingholtunum í Reykjavík. Þetta kemur fram...

Gagnrýnir ráðamenn á Vestfjörðum

Tómas Guðbjartsson skurðlæknir hefur verið fremstu í flokki í andstöðunni við Hvalárvirkjun á Ströndum. Í Fréttablaðinu í dag birtist grein eftir Tómas þar sem...

Vestramenn flykkjast til Suðurfjarðanna

Nú er undirbúningtímabil meistaraflokks karla að ná hámarki enda styttist óðum í fyrstu umferð Íslandsmótsins í 1. deild. Um helgina heldur leikmannahópur Vestra á...

Hagvöxtur 4,3% á fyrri hluta ársins

Lands­fram­leiðslan á 2. árs­fjórðungi 2017 jókst að raun­gildi um 3,4% frá sama árs­fjórðungi fyrra árs. Á sama tíma juk­ust þjóðarút­gjöld, sem eru sam­tala neyslu...

Margt smátt gerir lítið eitt

Þau eru mörg gullkornin sem hrutu af vörum Guðbjarts Jónssonar stofnanda Vagnsins á Flateyri, „Það er ekki lengi verið að beita í hálftíma“ og...

Segir Gísla setja bæjafélagið niður

„Mér sýnist að bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar sé kominn út á afar hálar brautir,“ segir Óðinn Sigþórsson um orð Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar, í gær...

Bjarnabúð 90 ára á sunnudaginn

Búðin í Bolungarvík þar sem allt er til á 90 ára afmæli á sunnudaginn og hlýtur það teljast einstakt. Á vefnum vikari.is kemur fram...

Grænlendingar á Ísafirði 1925

Undanfarnar vikur hefur Safnahúsið Ísafirði fengið afnot af veggjum hjá Fræðslumiðstöðinni fyrir ljósmyndasýningu um heimsókn Grænlendinga til Ísafjarðar árið 1925. Föstudaginn 15. september mun...

Tjáir sig ekki um afsökunarbeiðnina

Þrátt fyrir að Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax og Guðmundur Gíslason, stjórnarformaður Fiskeldis Austfjarða, hafi setið í starfshópi um stefnumótun í fiskeldi fyrir hönd Landssambands...

Nýjustu fréttir