Mirgorod, í leit að vatnssopa
Einar Þór Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður mun í janúar 2018 frumsýna nýja heimildarmynd „Mirgorod, í leit að vatnssopa“ bíó Paradís en gert er ráð fyrir að...
51 milljón úr Uppbyggingarsjóði
Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða hefur nú lokið við að fara yfir umsóknir um styrki vegna ársins 2018. Samtals eru um 65 milljónir til úthlutunar til...
Fjárhagsáætlun afgreidd með góðum rekstarafgangi
Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt fjárhagsáætlun næsta árs að lokinni síðari umræðu í sveitarstjórn. Gert er ráð fyrir að heildartekjur A og B hluta verði...
Alvarleg staða sem krefst aukinna rannsókna
Árlegur fundur um niðurstöður stofnmælinga, ráðgjöf og rannsóknir á rækju í Ísafjarðardjúpi með hagsmunaðilum og fulltrúum Hafrannsóknastofnunar var haldinn á Ísafirði í síðustu viku....
Þarf að halda jól fyrir sunnan vegna tvíburafæðingar
„Þetta er í fimmta skiptið sem ég fer suður á meðgöngunni og kostnaðurinn við það er orðinn nokkuð mikill. Ég er komin 35 vikur...
Vantar sjö milljarða í samgönguáætlun
Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir samgönguáætlunina sem samþykkt var í fyrra ekki hafa verið í neinu samræmi við fjármálaáætlun sem var samþykkt nokkrum mánuðum...
Gul viðvörun á Vestfjörðum
Í gildi er gul viðvörun Veðurstofunnar á Vestfjörðum í dag. Veðurstofan spáir suðvestan 13-18 m/s með þéttum éljagangi. Búast má við takmörkuðu skyggni og...
Ekki spilla jólagleðinni með kæruleysi í eldhúsinu
Mikið álag er á eldhúsum landsmanna við jólaundirbúning í desember og yfir hátíðirnar. Hreinlæti, kæling og rétt hitun matvæla er afar mikilvæg svo koma...
Botnfiskaflinn jókst um 12 prósent
Fiskafli íslenskra skipa í nóvember var 77.902 tonn sem er 1 prósent meiri afli en í nóvember 2016. Botnfiskaflinn nam rúmum 44 þúsund tonnum...
Ljósmyndakeppni OV
Orkubú Vestfjarða efndi nýlega til myndaleiks á facebook síðu sinni um vestfirska orku í víðum skilningi. Margar skemmtilegar myndir voru sendar inn til þátttöku...