Föstudagur 6. september 2024

Vesturbyggð hafnar líka að greiða eingreiðslu

Bæjarráð Vesturbyggðar tók fyrir fram erindi dags. dags. 9. júlí 2019 frá Verkalýðsfélagi Vestfirðinga með áskorun til sveitarstjórnarmanna á Vestfjörðum í tengslum við kjarasamningaviðræður...

MÍ lagði ML í Morfís

MÍ vann sér sæti í undanúrslitum MORFÍS er ræðulið Menntaskólans á Ísafirði lagði lið Menntaskólans að Laugarvatni að velli í æsispennandi keppni í 8.liða...

Rífleg verðhækkun hjá Orkubúinu

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur staðfest breytingar á gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir hitaveitur, bæði rafkyntar hitaveitur og jarðvarmaveitur.  Hækkanirnar taka gildi frá og með deginum...

Birna í stjórn Körfuknattleikssambandsins

Á 52. körfuknattleiksþingi Körfuknattleikssambands Íslands  sem fram fór í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í Reykjavík um helgina var Birna Lárusdóttir, formaður Barna- og unglingaráðs og stjórnarmaður...

Strandabyggð: hrun framundan í sauðfjárrækt

Sveitarstjórn Strandabyggðar segir í ályktun um stöðu sauðfjárræktar, sem gerð var á fundi sveitarstjórnar í vikunnar, að verði ekkert að gert er...

Landsbjörg: Ráðstefnan Slysavarnir 2019

Landsbjörg stendur fyrir ráðstefnunni Slysavarnir í dag og á laugardaginn. Ráðstefnan fer fram á Grand Hotel í Reykjavík. Hún er haldin á tveggja ára...

Skemmdarverk, umferðaróhapp, foktjón og hvalreki

Lögreglan á Vestfjörðum hefur haft í nógu að snúast síðustu daga. Skemmdarverk voru unnin á kyrrstæðri bifreið á Flateyri er skorið var á tvo hjólbarða....

Náttúrubarnaskólinn kominn á fullt skrið

Núna er sumarstarf Náttúrubarnaskólans á Ströndum komið á fullan skrið. Skólinn er til húsa  í Sauðfjársetrinu í Sævangi og hefur verið starfræktur síðan sumarið...

29 þúsund tonnum aflamagns ráðstafað til sérstakra aðgerða

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ráðstafað rúmlega 29 þúsund tonnum aflamagns í bolfiski til sérstakra aðgerða samkvæmt því sem fram kemur í...

Kortakallinn Smári

Sýningin Kortakallinn Smári var opnuð þann 7. mars sl. í Safnahúsinu á Ísafirði. Fáeinum dögum síðar var komið samkomubann. Það eru því margir...

Nýjustu fréttir