Mánudagur 2. september 2024

Fjölgun á norðanverðum Vestfjörðum

Svo virðist sem viðsnúningur sé að verða á mannfjöldaþróun á Vestfjörðum og tölur Hagstofunnar sýna að íbúum á norðanverðum Vestfjörðum hefur fjölgað um 1,16%...

Hinsegin dagar í Reykjavík

Dagskrá Hinsegin daga í Reykjavík hófst formleg á þriðjudaginn og stendur yfir fram á sunnudag. Dagskrá hátíðarinnar er fjölbreytt og inniheldur fundi, ráðstefnur, fyrirlestra...

Fé borið á Súgfirðinga

Menn slá á létta strengi á facebook þar sem birtar eru myndir af blómgráðugum kindum í görðum á Suðureyri. Sumir telja þetta vera gesti...

99 prósenta öryggi laxastofna

Elías Jónatansson fyrrverandi bæjarstjóri Bolungarvíkur ritar grein á bb.is í dag þar sem hann bendir á það mikla tækifæri í atvinnuuppbyggingu á Vestfjörðum sem...

Kalt en þurrt

Það þarf að taka lopapeysuna til kostana í dag en regnstakkurinn má hvíla, veðurspámenn ríkisins segja að það verði norðaustan 5-10 í dag og...

Act alone hefst í kvöld

Fjórtánda Act alone listahátíðin hefst í dag og fer af stað af miklum metnaði. Hið hefðbundna fiskismakk í félagsheimilinu hefst kl. 19:00 og í...

Staða atvinnuleysis er svipuð á milli ára

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 205.800 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í júní 2017, sem jafngildir 85,5% atvinnuþátttöku. Af þeim...

Nýr þjálfari til Harðar

Óskar Jón Guðmundsson hefur gert þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Harðar um að verða þjálfari og framkvæmdastjóri deildarinnar. Hann tekur við góðu búi af...

Minni hagvöxtur næstu tvö ár

Kröftugur hagvöxtur verður hér á landi á þessu ári, eða 5,3 prósent, en hann minnkar á næstu tveimur árum, samkvæmt spá Greiningardeildar Arion banka,...

Hnúðlax veiddist í Patreksfirði

Í lok júlí veiddist hnúðlax í sýnatökunet í Patreksfirði. Veiðarnar eru hluti af vöktun lúsa á villtum laxfiskum á Vestfjörðum sem Náttúrustofa Vestfjarða vinnur...

Nýjustu fréttir