Gamla Verbúðin á Patreksfirði öðlast nýtt líf
Hjónin Aron Ingi Guðmundsson og Julie Gasiglia opnuðu síðastliðinn föstudag, þann 23. mars, HÚSIÐ - House of Creativity í Gömlu Verbúðinni á Eyrargötu á...
Stemmning í dölunum tveim á skírdag
Skíðavikan fer vel af stað og má segja að „Skíðaheimastemmning“ hafi verið í Tungudal í dag, skírdag. Bílastæðið fullt og lagt fram að þjóðvegi....
Söfnuðu sögum af álagablettum
Nú á tímum snjallvæðingar, þegar öll börn í grunnskólum eiga að hafa aðgang að spjaldtölvum og geta gert alls kyns kúnstir með þær, þá...
Sjaldan verið jafn glöð í aðfluginu á Ísafirði
Margir þekkja hana Höllu Signýju Kristjánsdóttur, sem ættuð er frá Brekku á Ingjaldssandi. Hún stýrði fjármálunum hjá Bolungarvíkurkaupstað um tíma og við góða raun...
Skíðavikan sett með pompi og prakt
Það var mikil stemmning við Silfurtorg þegar Skíðavikan 2018 var sett á Ísafirði í dag, miðvikudag. Fjölmenni mætti við setninguna og um torgið ómuðu...
Leikhúsævintýri í Dýrafirði
Leikdeild Höfrungs á Þingeyri sýnir um þessar mundir eitt vinsælasta barnaleikrit allra tíma, Ronju Ræningjadóttur, eftir Astrid Lindgren. Leikstjórn annast Elfar Logi Hannesson, en...
Fastur liður að halda heiðurstónleika
Í kvöld og fimmtudag verða haldnir heiðurstónleikar í Edinborgarsal, þar sem Janis Joplin og Joe Cocker eru í aðalhlutverki. Undanfarin ár hafa Gummi Hjalta,...
Óháðir bjóða fram með sjálfstæðismönnum í Bolungarvík
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Bolungarvík hefur ákveðið að bjóða áfram fram undir merkjum Sjálfstæðismanna og óháðra til sveitarstjórnarkosninga í Bolungarvík.
Þrír aðilar hafa verið fengnir til...
Stór tíðindi úr herbúðum Körfuknattleikdeildar Vestra
Um síðustu helgi lauk keppnistímabilinu hjá meistaraflokki Vestra. Þótt ákveðin vonbrigði hafi verið að falla úr leik í undanúrslitum getur liðið og allir sem...
Útflutningsverðmæti fiskeldis frá Vestfjörðum álíka og þorsksins
Það hefur alltaf einkennt sjávarútveg á Vestfjörðum að hann er fyrst og fremst byggður á þorskveiðum og vinnslu. Um þessar mundir er þorskkvóti Vestfirðinga...