Minningarathöfn í Óðni
Fimmtíu ár verða brátt liðin frá sjóslysunum miklu í Ísafjarðardjúpi í byrjun febrúar 1968, en þá fórust 26 sjómenn af tveimur breskum togurum og...
Íbúðalánasjóður hyggst setja landsbyggðina á oddinn
Nauðsynlegt er að ráðast í umfangsmikla uppbyggingu húsnæðis um allt land. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri ályktun stjórnar Íbúðalánasjóðs,...
Veðurstofan varar við éljagangi
Veðurstofan varar við éljagangi á öllu vestanverðu landinu næsta sólarhringinn. Mikið kóf er á Hellisheiði og Þrengslum og þar töluvert blint. Gul viðvörun er...
Hálf öld frá sjóslysunum miklu
Hálf öld er frá fárviðrinu sem gekk yfir Vestfirði dagana 4. og 5. febrúar 1968 með þeim afleiðingum að 26 sjómenn af þremur skipum...
Brjálað að gera og húsnæðið sprungið
Verkefnastaðan hjá Skaganum 3X hefur sjaldan verið eins góð og ný verkefni streyma inn. Í deiglunni er að stækka húsnæði Skagans 3X á Ísafirði....
Fjórðungur fiskiskipa á Vestfjörðum
Flest fiskiskip voru með skráða heimahöfn á Vestfjörðum í árslok 2017, alls 394 skip, en það eru 24% fiskiskipaflotans. Vestfirðir og Austfirði reka lestina...
Aflaverðmæti HG dróst saman um 16 prósent milli ára
Afli skipa Hraðfrystihússins – Gunnvarar hf. var 11.979 tonn á síðasta ári, litlu minna en árið áður þegar afli skipanna var 12.114 tonn. Aflaverðmætið...
Vefsjá með ljósleiðarastrengjum Snerpu
Snerpa hefur undanfarið ár unnið að gerð vefsjár þar sem má sjá nákvæmar upplýsingar um legu ljósleiðara Snerpu á Ísafirði. Vefsjáin er unnin til...
Aflaverðmæti dróst saman
Aflaverðmæti íslenskra skipa úr sjó nam 11,1 milljarði króna í október sem er 0,8% meira en í október 2016. Verðmæti botnfiskaflans var um 7,8...
Mikilvægur sigur í Smáranum
Vestri er enn á mikilli siglingu í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta. Eftir tvo góða sigra um síðustu helgi í háspennuleikjum á Torfnesi var...