Fimmtudagur 26. desember 2024

Aukin framlög til heilbrigðistofnana á landsbyggðinni

Framlög til heilbrigðisstofnana í heilbrigðisumdæmum landsins verða aukin um 6,8% á næsta ári. Heildaraukningin nemur tæpum 1,5 milljarði króna. Þetta kemur fram í tilkynningu...

Miðflokkurinn býður fram í sveitarstjórnarkosningunum

Miðflokk­ur­inn er far­inn að huga að und­ir­bún­ingi fram­boða í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um á næsta ári. Ekki ligg­ur fyr­ir hve víða verður boðið fram. „Það er verið...

Vegagerðin undirbýr framkvæmdir í Djúpinu

Vegagerðin hefur hafið kynningarferli á framkvæmdum á Djúpvegi 61 í  Hestfirði, Seyðisfirði og í Álftafirði í Súðavíkurhreppi. Í framkvæmdinni felst endurbygging og nýbygging á...

Jólablaðið á leið í lúgurnar

Nú er feitt og fallegt jólablað Bæjarins besta á leið í lúgur heimila á norðanverðum Vestfjörðum, það tileinkað börnum enda eru jólin hátíð barnanna....

Vetrarsólstöður í dag

Vetrarsólstöður verða klukkan 16:28 í dag 21. desember. Þá er stysti dagur ársins á norðurhveli jarðar. Sólin er þá syðst og lægst á himinhvolfinu,...

Ferðalangar fylgist vel með veðurspám

Það verður suðvestanátt 10-15 m/s á Vestfjörðum í dag.  Hiti undir frostmarki og éljagangur en hlánar seint í kvöld, einkum á láglendi, og fer...

Langtímaáætlun verði gerð um veiðistjórnun

Umhverfisstofnun hyggst á næstunni hefja vinnu við gerð langtímaáætlunar líkt og í Svíþjóð með það að markmiði að koma á aukinni sátt hjá þeim...

Hægt að endurvinna álbikarana

Um þrjár millj­ón­ir spritt­kerta eru brennd­ar hér á landi ár­lega, en ál­bik­ar utan um þrjú spritt­kerti dug­ar til fram­leiðslu á einni drykkj­ar­dós úr áli....

Breytingar á stofnstærð hefur áhrif á kynskipti

Í nýlegri grein sem starfsmenn Hafrannsóknastofnunar, Ingibjörg G. Jónsdóttir, Guðrún G. Þórarinsdóttir og Jónas P. Jónasson, birtu í tímaritinu ICES Journal of Marine Science...

Alexander og Emilía vinsælustu nöfnin

Alexander var vinsælasta eiginnafn nýfæddra drengja árið 2016 og þar á eftir Aron og Mikael. Emilía var vinsælasta stúlkunafnið en þar á eftir Emma...

Nýjustu fréttir