Föstudagur 6. september 2024

Ferðir falla niður hjá gámabíl

Ferðir gámabíls á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri falla niður í dag vegna veðurs og færðar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Bæjarins besta barst í...

Skipar starfshóp um rekstur innanlandsflugvalla

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað starfshóp til að fara yfir rekstur innanlandsflugvalla landsins. Markmiðið  er að ná fram hagkvæmari rekstri á innanlandsflugi og skilvirkari...

Ferðafélag Ísfirðinga: Meðaldalur – 1 skór

Laugardaginn 3. júní verður næsta ferð Ferðafélags Ísfirðinga. Farið verður í Meðaldal í Dýrafirði. Fararstjórn: Gunnhildur Björk Elíasdóttir.

Fyrirlestur um Guðrúnu frá Lundi í Gamla Sjúkrahúsinu á laugardaginn

Laugardaginn 29. september kl. 14 verður Marín Guðrún Hrafnsdóttir með erindi um skáldkonuna Guðrúnu frá Lundi. Fyrir 72 árum kom fyrsta bindi skáldsögunnar Dalalífs...

Rannveig Jónsdóttir ráðin til Listasafnsins Ísafjarðar

Rannveig Jónsdóttir hefur verið ráðin sem starfsmaður Listasafns Ísafjarðar. Rannveig lauk námi frá sjónlistardeild Myndlistarskóla Reykjavíkur (2014), BA...

Gullrillurnar safna fyrir gönguskíðum með sushigerð

Sportkvendin í Gullrillunum á Ísafirði hafa gert garðinn frægan allt frá því er þær ákváðu í bríaríi fyrir æfa fyrir 50km Fossavatnsgönguna á síðasta...

Nýr bátur til Flateyrar

Í gær kom til heimahafnar í fyrsta sinn báturinn Stórborg ÁR 1 eftir sólarhrings siglingu frá Þorlákshöfn. Þorgils Þorgilsson eigandi Walvis ehf sem keypti...

Vestri og Víðir mætast á Torfnesvelli

Vestri mætir Víði frá Garði á Torfnesvelli á morgun. Önnur deild Íslandsmótsins í knattspyrnu hófst um síðustu helgi og Vestri sigraði Fjarðabyggð 1-0 í...

Mætir Hallgrímur Helgason með sextíu kíló af sólskini?

Laugardaginn 23. mars verður Hallgrímur Helgason gestur Bókasafnsins  Ísafirði  og mun hann segja frá og lesa upp úr skáldsögu sinni Sextíu kíló af sólskini,...

Ísafjarðarbær opnar þjónustugátt

Í upphafi þessa árs var tekin í notkun ný þjónustugátt fyrir íbúa Ísafjarðarbæjar. Gáttin leysir af hólmi rafrænu eyðublöðin sem voru...

Nýjustu fréttir