Þriðjudagur 3. september 2024

Varað við skriðuhættu samhliða miklu vatnsveðri um helgina

Veðurstofan hefur sent út aðvörun vegna aukinnar skriðuhættu á vestan- og sunnanverðu landinu um helgina samhliða því...

Líkamsárás í Súðavík: gæsluvarðhald framlengt

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í morgun á kröfu lögreglustjórans á Vestfjörðum um áframhaldandi gæsluvarðhald til 17. Júlí 2024 manns sem handtekinn var vegna...

Listasafn Ísafjarðar: á víð og dreif

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningarinnar Á VÍÐ OG DREIF föstudaginn 20. janúar kl.16.00 í sal Listasafns Ísafjarðar á annari hæð...

Fjölmenni á nýliðakynningu Björgunarfélagsins

Á mánudagskvöld var nýliðakynning hjá Björgunarfélaga Ísafjarðar og var vel mætt enda hentar starf í björgunarsveitum vel fyrir þá sem hafa áhuga á útivist,...

Besta deildin: jafntefli við Íslandsmeistarana

Karlalið Vestra í knattspyrnu gerði góða ferð til Reykjavíkur í gær og gerði jafntefli í Víkinni við Íslands- og bikarmeistara Víkings í...

Vetrarólympíuleikar ungmenna í Gangwon

Í morgun, 30. janúar,  kepptu þau Hjalti Böðvarsson og María Kristín Ólafsdóttir í 7,5 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð (Classic) á Vetrarólympíuleikum...

Alþingi: vill halda greiðslumarki óbreyttu í sauðfjárrækt

Kristrún Frostadóttir, alþm tók upp málefni sauðfjáræktar í óundirbúnum fyrirspurnum á mánudaginn. Vakti hún athygli á því að í sauðfjársamningnum árið 2016...

Frv um eldisgjald dagaði upp á Alþingi

Vesturbyggð tapaði máli sínu í Héraðsdómi Vestfjarða í gær gegn Arnarlax um innheimtu á aflagjaldi þar sem lagastoð skorti fyrir innheimtu aflagjalds...

Vesturbyggð: sólmyrkvi 12. ágúst 2026

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur skipað starfshóp um undirbúning vegna sólmyrkvans 12. ágúst 2026. Starfshópurinn verður skipaður eftirtöldum aðilum: Páll Vilhjálmsson...

Körfubolti: Vestrakonur fá bandarískan liðsauka

Meistaraflokkur kvenna hjá Kkd. Vestra mun leika í 1. deild Íslandsmótsins í vetur eftir fimm ára hlé. Í liðinu verður hin bandaríska Olivia Crawford sem...

Nýjustu fréttir