Mánudagur 2. september 2024

Ágúst G. Atlason ljósmyndari er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2017.

Við hátíðlega athöfn á Suðureyri í kvöld var Ágúst G. Atlason ljósmyndari tilnefndur bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar árið 2017. Í tilkynningu frá Ísafjarðarbæ er tilnefning rökstudd með...
video

Tungumálaskrúðganga árlega á Ísafirði

Það var ómæld hamingja og spenningur hjá tungumálatöfrandi börnum í hádeginu í dag. Yfir 90 manns mættu í fyrstu Tungumálaskrúðgönguna sem haldin á Ísafirði í...
video

Lindy hopp og Hrafnaspark

Í tengslum við hina árlegu Lindy Hop swingdanshátíð Arctic Lindy Exchange 2017 munu vera haldnir tveir dansleikir með jazz hljómsveitinni Hrafnaspark í Edinborgarhúsinu 15....

Straumur í spennistöðina í dag

Í dag verður straumur settur á nýja spennistöð við framkvæmdasvæði Dýrafjarðarganga, Arnarfjarðarmegin en Orkubúið lauk við frágang á köplum í gær. Jarðgangaborvagninn og vagninn...

Vanþakklátur hvalur í nauðum

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar bárust síðdegis í gær upplýsingar frá formanni björgunarsveitar Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Þingeyri að sést hefði til hnúfubaks á Dýrafirði sem virtist vera...

Ítrekað rafmagnsleysi

Í gær urðu rafmagnsnotendur á Vestfjörðum fyrir ítrekuðu rafmagnsleysi sem varði talsverðan tíma og varaaflið virtist ekki virka. Að sögn Elíasar Jónatanssonar orkubússtjóra var...

Atvinnutækifæri listamanna utan höfuðborgarinnar.

Í dag kl. 16:00 hefst á Suðureyri opin ráðstefna um atvinnutækifæri listamanna á landsbyggðinni, ráðstefnan er hluti dagskrár einleikjahátíðarinnar Act alone. Í umfjöllun um ráðstefnuna...

Íslandsmeistaramót í hrútaþukli á Ströndum

Það verður sannkölluð stórhátíð í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum sunnudaginn 20. ágúst. Þá verður í fimmtánda skipti haldið Íslandsmeistaramót í hrútadómum og hefst...

Litlar líkur á fipronil í íslenskum eggjum

Í síðustu viku bárust upplýsingar frá Evrópu um að sníklalyfið fiponil hafi greinst í eggjum í Hollandi. Dreifing eggja frá ákveðnum eggjaframleiðendum var stöðvuð...

Óhapp við gangavinnuna

Vörubíll sem var að flytja steypusand frá Þingeyri valt á vinnusvæðinu við Dýrafjarðargöng. Sandurinn er sendur vestur með flutningaskipi og landað á Þingeyri, þaðan...

Nýjustu fréttir