Fróðleg erindi á Bókaspjalli
Fyrsta Bókaspjall ársins verður á laugardaginn í Bókasafninu á Ísafirði. Tvö erindi verða á dagskrá. Helgi Hjálmtýsson, markaðs- og kynningarfulltrúi Bolungarvíkurkaupstaðar spjallar um bækur sem hafa...
Teigsskógur: ákvörðun liggi fyrir þann 8. mars
Reykhólahreppur hefur frá því um mitt síðasta ár unnið að breytingu á aðalskipulagi hreppsins sem gerir ráð fyrir nýrri veglínu í Gufudalssveit. Sveitarstjórn Reykhólahrepps er...
Dregur úr vindi í dag
Nokkuð hefur snjóað vestra frá því í gær. Veðurstofan spáir áframhaldandi vestlægu áttum fram eftir degi, en nokkkuð dregur úr vindi og úrkomu. Vaxandi...
Eykur gagnsæi og þátttöku almennings
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, opnuðu í gær nýja samráðsgátt stjórnvalda á vefslóðinni samradsgatt.island.is. Markmið samráðsgáttarinnar er að auka gagnsæi og...
Grófu 67 metra í síðustu viku
Í síðustu viku voru grafnir 67 metrar í Dýrafjarðargöngum. Heildarlengd ganganna í lok viku 5 var 1.113 metrar, sem er 21 prósent af heildarlengd...
„Þokumst nær endamarkinu“
Áhugamenn um vestfirskan sjávarútveg fylgjast flestir ef ekki allir með Facebook-síðu nýja Páls Pálssonar ÍS sem er í smíðum í Kína. Um helgina var...
Kaldur janúar
Kaldara var á landinu að meðaltali í janúar en allan síðasta áratug. Þó var umhleypingasamt. Mesta frost í mánuðinum mældist 25,6 stig, en hæst...
Umtalsvert dýrara að byggja við íþróttahúsið
Ljóst er að umtalsvert dýrara er að reisa knattspyrnuhús við hlið íþróttahússins á Torfnesi en að reisa það á gervigrasvellinum. Þetta kemur fram í...
Þröng staða að keppa við stóru fyrirtækin
Áform fyrirtækja um fiskeldi í Seyðisfirði, Mjóafirði, Norðfjarðarflóa, Önundarfirði, Jökulfjörðum og Eyjafirði lenda líklega á byrjunarreit ef frumvarpsdrög um útboðskerfi á fiskeldissvæðum verða samþykkt...
Minningarathöfn í Óðni
Fimmtíu ár verða brátt liðin frá sjóslysunum miklu í Ísafjarðardjúpi í byrjun febrúar 1968, en þá fórust 26 sjómenn af tveimur breskum togurum og...