Föstudagur 27. desember 2024

Skaginn 3X semur við Varðinn Pelegic

Íslenska hátæknifyrirtækið Skaginn 3X og færeyska útgerðafélagið Varðin Pelagic hafa undirritað samning um vinnslubúnað fyrir nýja uppsjávarvinnslu færeyska fyrirtækisins. Vinnslan verður staðsett á Suðurey...

Gleðileg jól

Fjárhagsáætlun afgreidd í bæjarstjórn

Samstæða Ísafjarðarbæjar, A og B hluti bæjarsjóðs, skilar 36 milljóna króna afgangi á næsta ári samkvæmt fjárhagsáætlun sem hefur verið samþykkt í bæjarstjórn. Er...

2017 árgangurinn í háum klassa

Það er vertíðarstemmning í fiskbúð Sjávarfangs á Ísafirði nú fyrir jólin og að vanda er hin rammvestfirska skata í burðarhlutverki í búðinni. Kári Þór...

Fjárlagafrumvarpið „svik við kjósendur“

Samfylkingin gagnrýnir harðlega fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. í fréttatilkynningu þingflokks Samfylkingarinnar segir að fjárlagafrumvarpið beri vott um svik við kjósendur og algjört metnaðarleysi í...

Fjárlagafrumvarpið lítið tilefni til bjartsýni

Lestur fjárlagafrumvarps nýrrar ríkisstjórnar gefur lítið tilefni til bjartsýni og að óbreyttu mun bilið á milli ríkra og fátækra í samfélaginu enn fara vaxandi....

Fá fjórðung tekjutapsins bættan

Sauðfjárbændur geta vænst þess að fá um fjórðung verðfalls afurðanna í haust bættan með sérstökum fjárframlögum ríkisins. Almennur stuðningur getur numið um 300 þúsund...

Hafa tilkynnt um úrsögn úr Byggðasamlaginu

Ísafjarðarbær hefur tilkynnt formanni Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs (BsVest) fólks um úrsögn bæjarins úr byggðasamlaginu. Þetta kemur fram í bréfi Gísla Halldórs Halldórssonar,...

Sveitarfélögin með útsvarið í botni

Þrátt fyr­ir góðæri hjá sveit­ar­fé­lög­un­um sem skil­ar sér í veru­leg­um tekju­af­gangi og skulda­lækk­un nýta þau mögu­leika sína til skatt­lagn­ing­ar næst­um því til fulls. Aðalund­an­tekn­ing­in er...

Gul viðvörun á Vestfjörðum

Á morgun, Þorláksmessu og fram á aðfangadag, er í gildi gul viðvörun á Vestfjörðum. Veðurstofan spáir norðaustan stórhríð og slæmu skyggni og skafrenningi, einkum...

Nýjustu fréttir