Þriðjudagur 3. september 2024

Eldsneytisskattar hækkaðir

Olíu- og bens­íngjald verður jafnað á næsta ári sam­kvæmt fjár­laga­frum­varpi sem fjár­málaráðherra kynnti á blaðamannafyndi í morg­un. Áhrif þess verða um 8 krónu hækk­un...

Snjóflóðavarnir á Patreksfirði í umhverfismat

Vesturbyggð hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna áforma um ofanflóðavarnir við Urðargötu, Hóla og Mýrar á Patreksfirði. Vesturbyggð áformar að reisa varnargarð gegn...

Óska eftir aðkomu Ofanflóðasjóðs

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar óskar aðstoðar Ofanflóðasjóðs við að meta og eyða hættunni af Hádegissteini eins fljótt og kostur er. Hádegissteinninn er þekkt kennileiti í hlíð...

Segir bæjarráð úti í kuldanum

Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir að stærri útboðsverk bæjarins séu hvorki rædd né rýnd af bæjarráði áður en þau fara í útboð. Hann lagði...

Sauðfjárrækt víða lykilþáttur í samfélagsgerðinni

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga lýsir áhyggjum af framtíð sauðfjárbúskapar á Vestfjörðum vegna fyrirsjáanlegar mikillar tekjuskerðingar í greininni. Sauðfjárrækt er víða lykilþáttur í atvinnu og samfélagsgerð...

Algjört Bongó í Edinborgarhúsinu

Geisladiskur Tómasar R., Bongó, var í hópi mest seldu geisladiska síðasta árs og lög af honum verið mikið spiluð á öldum ljósvakans. Fjórir meðlimir...

Ráðherra telur margt styðja lagasetningu um Teigsskóg

Jón Gunnarsson samgönguráðherra telur rétt að skoða sérstaka lagasetningu sem heimilar vegagerð í Teigsskógi. Þrír þingmenn Norðvesturkjördæmis hafa hvatt til lagasetningar og segja hana...

Teigsskógur gæti orðið prófsteinn á náttúrverndarlögin

Það verður ekki einfalt mál fyrir Reykhólahrepp að rökstyðja að fara gegn áliti Skipulagsstofnunar á umhverfismati Vegagerðarinnar á Vestfjarðavegi 60, oftast kallaður vegurinn um...

Ráðherra skipar starfshóp um framtíð Reykjavíkurflugvallar

Ráðherra hef­ur skipað starfs­hóp sem falið verður að finna ásætt­an­lega lausn á framtíð Reykja­vík­ur­flug­vall­ar. Þetta kom fram á fundi sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðuneyt­is um ör­ygg­is­hlut­verk...

„Áfall fyrir byggðina við Ísafjarðardjúp“

Það má ekki dragast úr hófi að kanna ítarlega mótvægisaðgerðir í Ísafjarðardjúpi til að laxeldi geti hafist þar án þess að stefna laxveiðiánum í...

Nýjustu fréttir