Föstudagur 6. september 2024

Tjarnarbraut 3 Bíldudal: kostnaður nærri 40 milljónir króna

Vesturbyggð keypti Tjarnarbraut 3 á Bíldudal af ríknu árið 2016 fyrir 3.389.000 kr og ákveðið var að gera húsið upp og útbúa þrjár íbúðir...

Héraðsdómur Reykjavíkur vísar frá kröfu um ógildingu rekstrarleyfis fyrir laxeldi

Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í gær frá dómi kröfu frá Hótel Látrabjargi ehf, Karli Eggertssyni og Sigríði Huld Garðarsdóttur um ógildingu á...

Menntaskólinn á Ísafirði – Fjarnemi með hæstu meðaleinkunn á stúdentsprófi

Laugardaginn 27. maí voru 47 nemendur brautskráðir frá skólanum við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju. Útskriftarnemar, starfsfólk skólans, afmælisárgangar og aðrir gestir voru...

Guðbjörg ÍS : 43 ár frá komu til heimahafnar

Í dag eru rétt 43 ár síðan Guðbjörg ÍS 46 sigldi inn Sundin til hafnar á Ísafirði. Skipið var smíðað í Flekkefjord...

Misræmis gætir í nöfnum einstakra gatna á Hólmavík

Sveitarstjórn Strandabyggðar kom saman 11. september og fundaði um hin ýmsu mál. Þar sagði Salbjörg Engilbertsdóttir meðal annars frá stöðu mála varðandi fjárhagsáætlun Strandabyggðar...

Skemmtileg innslög af ströndum

Kristín Einarsdóttir, þjóðfræðingur, hefur frá haustinu 2016 verið með innslög í Mannlega þættinum á Rás 1 alla þriðjudaga um lífið á Ströndum. Kristín tekur...

Flugfreyjur samþykktu kjarasamning

Flugfreyjur hjá Flugfélagi Íslands hafa samþykkt kjarasamning sem undirritaður var hjá ríkissáttasemjara fyrir viku. 32 höfðu atkvæðisrétt. Já sögðu 24, nei sögðu sex og...

Ferðafélag Ísfirðinga: Sporhamarsfjall á laugardaginn

Sporhamarsfjall  --- 2 skór ---Laugardaginn 10. ágúst Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina. Fararstjórn: Sigríður...

Súðavík: samþykkt að fara í deiliskipulag fyrir kalkþörungaverksmiðu

Hreppsnefnd Súðavíkur samþykkti á fundi sínum í gær samhljóða að  gera breytingu á deiliskipulagi fyrir iðnaðar og atvinnusvæði á Langeyri þannig að lið I1...

Djúpið viðfangsefni árbókar Ferðafélagsins

Árbók Ferðafélags Íslands kemur nú út í nítugasta sinn. Í ár er Ísafjarðardjúp til umfjöllunar. Um Djúpið hefur verið fjallað einu sinni áður, árið...

Nýjustu fréttir