Þriðjudagur 3. september 2024

Baskasetur opnað í Djúpavík

Það var mikið um dýrðir í Djúpavík um síðustu helgi þrátt fyrir veðurham síðustu daga. Alþjóðlegt málþing um tengsl Íslendinga og Baska...

Tónleikar um helgina: dúóið Þau

ÞAU eru Rakel Björk Björnsdóttir, söng- og leikkona, og Garðar Borgþórsson, tónlistarmaður. ÞAU fagna útgáfu plötu sinnar „ÞAU taka Vestfirði" með veglegri...

Erlendum ríkisborgurum fjölgar

Alls voru 66.823 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. mars sl. og fjölgaði þeim um 2.238 einstaklinga frá...

Enn e coli mengun á Reykhólum

Tekin voru sýni á fimmtudaginn á Reykhólum af drykkjarvatni og reyndist enn vera e coli mengun.  Að sögn Antons Helgasonar heilbrigðisfulltrúa er verið að...

Hvassviðri í nótt

Það verður hægt vaxandi austanátt á Vestfjörðum í dag og dregur úr frosti. Það bætir í vind þegar líður á daginn og seint í...

Riddarakross fyrir Selárdal

Forseti Íslands Guðni Th Jóhamesson hefur sæmt Gerhard König myndlistarmann riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf í þágu varðveislu íslenskrar menningarsögu.

Varað við skriðuhættu samhliða miklu vatnsveðri um helgina

Veðurstofan hefur sent út aðvörun vegna aukinnar skriðuhættu á vestan- og sunnanverðu landinu um helgina samhliða því...

112 dagurinn

Áhersla 112 dagsins sem haldinn er um land allt föstudaginn 11. febrúar er að þessu sinni lögð á að vinna gegn hverskonar...

Líkamsárás í Súðavík: gæsluvarðhald framlengt

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í morgun á kröfu lögreglustjórans á Vestfjörðum um áframhaldandi gæsluvarðhald til 17. Júlí 2024 manns sem handtekinn var vegna...

Besta deildin: jafntefli við Íslandsmeistarana

Karlalið Vestra í knattspyrnu gerði góða ferð til Reykjavíkur í gær og gerði jafntefli í Víkinni við Íslands- og bikarmeistara Víkings í...

Nýjustu fréttir