Þriðjudagur 3. september 2024

Erlendir ríkisborgarar 17% af vinnuaflinu

Erlendum ríkisborgurum sem starfa hér á landi hefur fjölgað um 65 prósent á undanförnum fimm árum og um rúm 17 prósent á síðustu tólf...

Erla ráðin fjármálastjóri Heilbrigðisstofnunarinnar

Erla Kristinsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Umsóknarfrestur um stöðuna rann út 17. ágúst og bárust sjö umsóknir um starfið. Erla er fædd...

Vestfirska listamenn aftur vestur

Fjórðungssamband Vestfirðinga auglýsir nú eftir styrkjum úr nýjum sjóð sem heitir Straumar. Fyrirmynd Strauma er norskt verkefni sem þróað var í Vesterålen og hafa...

Stefnt á opnun í dag

Sundlaugin á Flateyri hefur verið lokuð frá því um miðja síðustu viku en bót í máli er að heitu pottarnir sívinsælu hafa verið opnir....

Fjölmenni á nýliðakynningu Björgunarfélagsins

Á mánudagskvöld var nýliðakynning hjá Björgunarfélaga Ísafjarðar og var vel mætt enda hentar starf í björgunarsveitum vel fyrir þá sem hafa áhuga á útivist,...

Einvalalið í Útsvarinu

Ísafjarðarbær keppir í hinum ódauðlega spurningaþætti Útsvari á föstudagskvöldið næsta. 2017 Útsvarsárgangurinn er ekki af lakari endanum hjá Ísafjarðarbæ og mun án vafa standast...

Að lifa í ótta við brottvísun

  Fyrir allan þorra landsmanna er ekki auðvelt að setja sig í spor barns sem á yfir höfði sér brottvísun af landinu líkt og nú...

Höfða ekki dómsmál

Nefndarmenn í starfshópi um stefnumótun í fiskeldi ætla ekki að höfða mál eða elta ólar við afstöðu Ísafjarðarbæjar vegna kröfu þeirra um afsökunarbeiðini frá...

Með ungviðið í leikskólann

Henni fannst þjónustan frekar bágborin, þarna var hún mætt með afkvæmið á leikskólann og enginn starfsmaður tók á móti því. Allt í niðurníðslu og...

Fundi SA frestað

Samtök atvinnulífsins efnir til opinna funda í september og október undir yfirskriftinni „Hvað gerist 2018“. Til stóð að halda fund á Ísafirði á fimmtudaginn...

Nýjustu fréttir