Mikilvæg skilaboð skemmd með límmiðum
Svo virðist sem færst hafi í vöxt að ferðamenn víðs vegar um landið lími hina og þessa miða á alls konar skilti sem verða...
Austlæg átt og kalt í lofti
Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri átt á Vestfjörðum í dag, 5 til 10 m/s. Skýjað með köflum og frost 3 til 10 stig. Á...
Grænt ljós frá Matvælastofnun
Matvælastofnun hefur veitt Arctic Sea Farm og Fjarðalaxi rekstrarleyfi til fiskeldis í Patreks- og Tálknafirði í samræmi við lög um fiskeldi. Samanlögð árleg framleiðsla...
Nemendum ofan grunnskóla fækkaði
Nemendur á skólastigum ofan grunnskóla á Íslandi voru 41.519 haustið 2016 og fækkaði um 1.018 frá fyrra ári, eða 2,4%. Nemendum fækkaði bæði á...
Fiskeldislögum verður breytt
Við upphaf þings var birt yfirlit um þau mál sem ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hyggst leggja fram á komandi þingvetri. Ríkisstjórnin mun jafnframt við upphaf...
Sædísin sökk í Ísafjarðarhöfn
Á jóladag uppgötvaðist að Sædís ÍS, einn báta Byggðasafn Vestfjarða, hafði sokkið í Ísafjarðarhöfn. Jón Sigurpálsson, forstöðumaður Byggðasafns Vestfjarða, segir ekki vitað hvers vegna...
Kostnaðarþátttaka afnumin hjá 94% grunnskólabarna
Velferðarvaktin fól Maskínu að gera könnun á kostnaðarþátttöku grunnskólabarna í skólagögnum, s.s. ritföngum og pappír, í júlí og ágúst sl. Leiddi hún í ljós...
Opið á dalnum í dag
Skíðasvæði Ísfirðinga, bæði í Tungudal og skíðgöngusvæðið Seljalandsdal, verða opin frá klukkan 12-17 en þar var opnun frestað í morgun vegna hvassviðris, en hviður...
Ferðaþjónustan skilar 40% af gjaldeyristekjunum
Gjaldeyristekjur þjóðarinnar vegna ferðaþjónustu á þessu ári munu nema um 535 milljörðum króna á þessu ári gangi spá Samtaka ferðaþjónustunnar eftir. Það nemur um...
Fundu draugaskip
Við jarðfræðikortlagningu á hafsbotninum umhverfis landið, sem fyrirtækið ÍSOR stendur fyrir, rákust menn á svolítið athugavert í Tálknafirði. Töldu þeir að um svokallaðar hverastrýtur...