Þriðjudagur 3. september 2024

Tónleikar um helgina: dúóið Þau

ÞAU eru Rakel Björk Björnsdóttir, söng- og leikkona, og Garðar Borgþórsson, tónlistarmaður. ÞAU fagna útgáfu plötu sinnar „ÞAU taka Vestfirði" með veglegri...

Erlendum ríkisborgurum fjölgar

Alls voru 66.823 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. mars sl. og fjölgaði þeim um 2.238 einstaklinga frá...

Allhvöss norðanátt í dag

Veður lægir víða á landinu í dag, nema á Vestfjörðum þar sem búist er við allhvassri norðanátt fram á kvöld. Snjókoma eða él verða...

Enn e coli mengun á Reykhólum

Tekin voru sýni á fimmtudaginn á Reykhólum af drykkjarvatni og reyndist enn vera e coli mengun.  Að sögn Antons Helgasonar heilbrigðisfulltrúa er verið að...

Fimm prósenta hækkun frá áramótum

Meðal­rekstr­ar­kostnaður á hvern nem­anda í grunn­skól­um hef­ur hækkað um 4,9% frá ára­mót­um og um rúm 11% frá ár­inu 2015. Í til­kynn­ingu frá Hag­stof­unni er greint frá...

Riddarakross fyrir Selárdal

Forseti Íslands Guðni Th Jóhamesson hefur sæmt Gerhard König myndlistarmann riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf í þágu varðveislu íslenskrar menningarsögu.

112 dagurinn

Áhersla 112 dagsins sem haldinn er um land allt föstudaginn 11. febrúar er að þessu sinni lögð á að vinna gegn hverskonar...

Betri afkoma en í fyrra

Afgangur frá rekstri Vesturbyggðar fyrstu níu mánuði ársins var 32,7 milljónir kr. Á sama tímabili í fyrra var 21,4 milljóna kr. afgangur af rekstrinum....

Varað við skriðuhættu samhliða miklu vatnsveðri um helgina

Veðurstofan hefur sent út aðvörun vegna aukinnar skriðuhættu á vestan- og sunnanverðu landinu um helgina samhliða því...

Líkamsárás í Súðavík: gæsluvarðhald framlengt

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í morgun á kröfu lögreglustjórans á Vestfjörðum um áframhaldandi gæsluvarðhald til 17. Júlí 2024 manns sem handtekinn var vegna...

Nýjustu fréttir