Mánudagur 2. september 2024

Yngri flokkarnir gerðu víðreist

Fótboltakrakkar í Vestra höfðu í nógu að snúast um síðustu helgi. Yngstu iðkendurnir í 8.flokki fóru á Arionbankamót Víkings í Reykjavík og sömuleiðis 7....

Hlaupa í nafni Birkis Snæs

Öflugur hlaupahópur sem er mest megnis að vestan tekur þátt í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn. Hlaupahópurinn hleypur í nafni Birkis Snæs Þórissonar, ungs Ísfirðings, og...

Krakkarnir í Vesturbyggð hafa áhrif um allan heim

Í febrúar sögðum við frá verkefninu „Seyoum is my brother“ en það eru samtökin „One Day Seyoum“ sem standa fyrir þessu verkefni. Seyoum er...

80 erlendir dansarar í Edinborgarhúsinu

Það verður aldeilis hægt að sletta úr klaufunum í Edinborgarhúsinu í kvöld og annað kvöld þegar 80 erlendir dansarar mæta með nýpússaða dansskóna. Dansleikirnir...

Fjórfalda söluna í Bandaríkjunum

Ísfirska fyrirtækið Kerecis hefur verið að gera það gott upp á síðkastið. Fyrirtækið var valið Frumkvöðull ársins hjá Viðskiptablaðinu árið 2015 og nýverið hlaut...

Beðið eftir skipulagsbreytingum í Teigsskógi

Vegagerðin mun ekki sækja um framkvæmdaleyfi vegna lagningu vegar um Teigsskóg fyrr en Reykhólahreppur hefur lokið breytingu á aðalskipulagi. Frá þessu er greint á...

Ekki hægt að láta álit Hafró sem vind um eyru þjóta

„Minn flokkur styður vitaskuld við atvinnu- og frumkvæðisstarf í hvívetna og við leggjum áherslu á að það sé gert í sátt við menn og...

Fimm af sex nota snjallsíma undir stýri

Fimm af hverjum sex framhaldsskólanemum hér á landi notar snjallsíma undir stýri. Notkun eykst með hækkandi aldri. Þetta sýna niðurstöður nýrrar könnunar sem Sjóvá...

Örnefnaskráning vestfirskra fjarða

Í lok síðasta árs luku Súgfirðingar við skráningu örnefna í Súgandafirði en verkið hafði tekið um tvö ár. Það var Birkir Friðbertsson bóndi í...

Strandveiðum lýkur í dag

Í dag er síðasti dagur strandveiði á svæði A sem nær frá Snæfellsnesi til Ísafjarðardjúps. Fyrir tíu dögum var aukið við strandveiðiheimildir samkvæmt ákvörðun...

Nýjustu fréttir