Laugardagur 28. desember 2024

Níu ára og með viðbrögðin á tæru

Slökkviliðið í Bolungarvík var kallað til í morgun vegna reyks í heimahúsi. Enginn eldur var í húsinu en nauðsynlegt reyndist að reykræsta húsið. Samkvæmt...

Útlit fyrir skaplegt skotveður

Það verður norðaustlæg eða breytileg átt á Vestfjörðum í dag, 5 til 10 m/s og stöku él. Lengst af léttskýjað á morgun og hvessir...

Ný vefur Ísafjarðarbæjar í loftið

Nýr vefur Ísafjarðarbæjar hefur verið opnaður og leysir hann af hólmi eldri vef sem hefur þjónað með ágætum í sex ár. Við hönnun nýja...

Fordæmalaus hagsæld

Íslend­ing­ar búa nú við meiri hag­sæld og betri lífs­kjör en nokkru sinni fyrr. Þetta seg­ir Páll Kol­beins, rekstr­ar­hag­fræðing­ur hjá rík­is­skatt­stjóra, í grein í Tí­und,...

Grásleppuveiðar missa sjálfbærnivottun

Marine Stewardship Council (MSC) hefur afturkallað vottun fyrir grásleppuveiðar frá og með 4. janúar 2018.  Samkvæmt niðurstöðum frá Vottunarstofunni Tún hefur komið í ljós...

Fallist á matsáætlun ofanflóðavarna

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Vesturbyggðar að matsáætlun vegna ofanflóðavarna á Patreksfirði við Urðargötu, Hóla og Mýrar. Vesturbyggð áformar að reisa varnargarð gegn ofanflóðum...

Flugeldasalan hefst í dag

Í dag er runninn upp mikill gleðidagur í lífi skotglaðra en björgunarsveitirnar hér vestra hefja flugeldasöluna í dag. Flugeldamarkaður Björgunarfélags Ísafjarðar og Tinda í...

Fjölbreyttar tillögur um Vestfirðing ársins

Það er líflegt kjörið um Vestfirðing lesenda bb.is þetta árið, margar og áhugaverðar tillögur komnar fram og eins og staðan er núna geta margir...

Tíu ára gamalt framleiðslumet fallið

Tíu ára gamalt framleiðslumet íslenskra fiskeldisfyrirtækja féll í fyrra, en 15.201 tonn voru framleidd í fiskeldi á Íslandi árið 2016. Það er aðeins um...

Sautján umsóknir um framkvæmdastjórastarf

Sautján umsóknir bárust um starf framkvæmdastjóra nýstofnaðrar Vestfjarðastofu. Umsóknarfrestur rann út 18. desember. Þrír drógu umsóknir sínar til baka. Vestfjarðastofa var stofnuð 1. desember....

Nýjustu fréttir