Þriðjudagur 3. september 2024

Vill eitt sveitarfélag á Vestfjörðum

Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, vill sjá færri og stærri sveitarfélög. Jafnvel að heilu landshlutarnir myndi eitt sveitarfélag. Þetta kom fram í ræðu...

Réttað í Melarétt

Réttir verður í Melarétt í Árneshreppi á laugardag en smalamennskan hefst á morgun með fyrri leitardegi á Ófeigsfjarðarsvæðinu. Bændur í Árneshreppi byrjuðu í síðstu...

Segir fjármálaráðherra refsa dreifbýlinu

Að mati Run­ólfs Ólafssonar, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bifreiðaeigenda, koma auknir eldsneytisskattar sem fjármálaráðherra boðar í nýju fjárlagafrumvarpi verst niður á þeim sem búa fjarri...

Bátar á svæði A með mestan afla

Meðalafli í róðri hef­ur aldrei verið meiri en á nýliðinni vertíð strand­veiða, en hann var 623 kg. Á síðasta ári var hann 614 kg...

Langþráð skref

Það er í dag sem hátíðarsprenging Dýrafjarðarganga fer fram. Dagskráin við gangamunna Arnarfjarðarmegin hefst kl. 14:15 með Barbörathöfn en Barbara er verndardýrlingur námumanna hjá...

Ekki fyrirséð hvert orkan fer

 Ekkert er til í sögusögnum um að orka úr fyrirhugaðri Hvalárvirkjun fari til stóriðjunnar á suðvesturhorninu. Þetta segir Gunnar G. Magnússon, framkvæmdastjóri VesturVerks ehf....

Þingmenn, minnkið röflið

Í tilefni af þingsetningu beinir Þingeyrarakademían því til þingmanna að þeir minnki „þetta endalausa röfl úr ræðustól þingsins daginn út og daginn inn.“ Þetta...

Stefnuræða forsætisráðherra í kvöld

Að venju má fylgjast með forsætisráðherra flytja stefnuræðu sína fyrir komandi þing á Alþingi á RÚV og á Rás 2 í beinni útsendingu. Umræðuumferðir...

Spá mikilli fjölgun ferðamanna

Ferðamönn­um á Íslandi fjölg­ar um 11% á næsta ári og verða þeir í heild­ina 2,5 millj­ón­ir gangi spár grein­ing­ar­deild­ar Ari­on banka eft­ir. Helsti óvissuþátt­ur­inn...

Leggja til aðgerðir til að draga úr umferðarhraða

Á eyrinni á Ísafirði er allnokkrar götur sem upphaflega voru ekki ætlaðar fyrir bílaumferð. Þrátt fyrir lágan hámarkshraða á götunum (30 km) er upplifun...

Nýjustu fréttir