Svava Rún sigraði Samvest
Söngvakeppni grunnskólanema, Samvest, var haldin í Félagsheimilinu í Bolungarvík í gær. Svava Rún Steingrímsdóttir sigraði keppnina en hún lék á píanó og söng lagið...
Fara sameiginlega með formennskuna
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga, en hann leysti fyrri hóp upp í desember. Fækkar Kristján í...
Ekkert ferðaveður um helgina
Dagurinn byrjar með suðvestanstórhríð um norðvestanvert landið og því lélegum ferðaskilyrðum á þeim slóðum. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að suðvestanlands halda élin áfram, en...
Spennan nálgast hámark
Spennan á toppi 1. deildar Íslandsmótsins í körfubolta er með mesta móti og næstu vikurnar mun hitna enn meira í kolunum. Vestri er í...
Bærinn fluttur úr Norðurtanganum
Norðurtanginn ehf. hefur rift leigusamningi við Ísafjarðarbæ og allir munir í eigu stofnana bæjarins hafa verið fjarlægðir úr Norðurtanganum. Ísafjarðarbær og Norðurtanginn gerðu með...
Ákvörðunartöku um flugvöllinn verði hraðað sem kostur er
Stjórnvöld þurfa að gera upp sig sinn varðandi framtíð Reykjavíkurflugvallar eins skjótt og kostur er. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps sem Jón Gunnarsson...
Fögnuðu 20 ára afmæli Sólborgar
Opið hús var á leikskólanum Sólborg á Ísafirði á fimmtudaginn fyrir viku þegar 20 ára afmæli skólans var fagnað. Af því tilefni var sýning...
Byggja líkamsræktarstöð á Torfnesi og Sundhöllin sett á ís
Ísafjarðarbær stefnir á að opna nýja líkamsræktarstöð í íþróttahúsinu á Torfnesi eftir eitt ár. Í janúar var gengið frá kaupum bæjarins á Stúdíó Dan...
Hópur ferðamanna fær bætur vegna aflýsts Ísafjarðarflugs
Samgöngustofa hefur gert Air Iceland Connect að greiða hópi erlendra ferðamanna 250 evrur, rúmar 31 þúsund íslenskar krónur, vegna ferðar sem þeir áttu að...
Þæfingur og þungfært á fjallvegum
Á Vestfjörðum þæfingsfærð eða þungfært á flestum fjallvegum en snjóþekja eða hálka á lálendi. Unnið er að mokstri. Langtímaspár eru óstöðugar og líkur eru...