Þriðjudagur 3. september 2024
video

Vegagerð í Gufudalssveit og á Dynjandisheiði eðlilegt framhald

Í ræðu Jóns Gunnarssonar samgönguráðherra á hátíðarsprengingu Dýrjafjarðarganga í gær kom fram framkvæmd ganganna væri langþráð en tók fram að eðlilegt og nauðsynlegt framhald...

Arnarlax gerist bakhjarl Vestra

Bílddælska laxeldisfyrirtækið Arnarlax verður aðalstyrktaraðili körfuknattleiksdeildar Vestra. Skrifafað var undir samkomulag þess efnis á sjávarútvegssýningunni í Kópavogi í gær. Merki Arnarlax mun prýða framhlið...

„Í gær hófst niðurbrot múrsins“

„Þetta var stór stund í samgöngumálum Vestfirðinga. Hrafnseyrarheiði hefur verið múr milli sunnan- og norðanverðra Vestfjarða. Í gær hófst niðurbrot múrsins,“ segir Pétur G....

Vagnstjórarnir í skýjunum

Eigendur Vagnsins á Flateyri í skýjunum með fjársöfnun sem þeir stóðu fyrir á Karolina Fund. Lagt var upp með að safna 2,8 milljónum kr....

,,Ég svaraði og sýndi þeim rauða mynd“

Myndlistarkonan Ingibjörg Magnadóttir opnar sýninguna ,,Ég svaraði og sýndi þeim rauða mynd“ í Gallerí Úthverfu á Ísafirði á morgun. Ingibjörg Magnadóttir býr og starfar...

Vilja 10 milljónir í hönnun skíðasvæðisins

Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðaræjar hefur óskað eftir því við bæjarstjórn að gengið verði til samninga við bandaríska fyrirtækið SE Group um hönnun og endurskipulagningu...

Fjölmenni við hátíðarsprengingu Dýrafjarðarganga

Í dýrðarinnar koppalogni var hátíðarsprenging Dýrafjarðarganga sprengd, að viðstöddu fjölmenni og við mikinn fögnuð. Það var Jón Gunnarsson samgönguráðherra sem „ýtti á takkann“ og...

Tekur allri gagnrýni alvarlega

„Vöxtur fiskeldis lofar góðu. Málefni þess munu koma til kasta þingsins í vetur. Ef við höldum vel á spilum verður það atvinnugrein sem mun...

Þórður fer í undankeppni EM

Þórður Gunnar Hafþórsson, leikmaður meistaraflokks Vestra í knattspyrnu, hefur verið valinn til þátttöku í undankeppni Evrópumeistaramóts U-17 landsliða. Þórður Gunnar byrjaði að leika með...

Ökumenn vari sig á búfé

Enn berast lögreglunni á Vestfjörðum tilkynningar um að ekið hafi verið á búfé. Lögreglan segir ástæðu til að vara ökumenn við fé sem virðist...

Nýjustu fréttir