Föstudagur 6. september 2024

Styrkveiting til strjálbýlisverslunar

Byggðastofnun hefur gengið frá skriflegum samningum um greiðslu á styrk til strjálbýlisverslunar fyrir tímabilið 2018- 2021. Frá styrkveitingunni var greint 13. desember 2018 og...

Staðardalur: tilboði í vatnsveitu II. áfanga tekið

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að taka tilboði frá Gröfuþjónustu Bjarna ehf í vatnsveituframkvæmdir í Staðardal og Sunddal í Súgandafirði , II. áfanga...

Stjórnunaraðferðir í Vísindaporti

Stjórnunaraðferðir verða til umfjöllunar í Vísindaporti á föstudag í Háskólasetri Vestfjarða. Sigurborg Kr. Hannesdóttir ráðgjafi flytur fyrirlestur um það hvernig hægt er að virkja...

Hafdís Gunnarsdóttir: eigum ekki að sætta okkur við frekari tafir

Hafdís Gunnarsdóttir, formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga segir að Vestfirðingar eigi ekki að sætta sig við frekari tafir og fara að ráðleggingum Vegagerðarinnar. Aðspurð um viðbrögð við...

Messað í Grunnavík á sunnudaginn

Messað verður í Staðarkirkju í Grunnvík sunnudaginn 7. júlí kl. 18:00. Farið verður með Ölveri ÍS  frá Ísafjarðarhöfn kl. 15:30 á sunnudag og komið...

Ísafjörður: málþing tungumálatöfra í síðustu viku

Árlegt málþing Tungumálatöfra fór fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í síðutu viku undir yfirskriftinni: Íslenskukennsla í fjölmenningarsamfélagi. Eliza Reid forsetafrú opnaði...

Samgöngubætur og staða verslunar ofarlega í huga

Á fyrsta fundi nýskipaðrar verkefnisstjórnar Brothættra byggða í Árneshreppi sem haldinn var þriðjudaginn 3. október í félagsheimilinu í Árnesi bar mörg mál á góma....

Könnun: best að læra íslensku við hversdagslegar aðstæður

Ekki alls fyrir löngu stóð Theresa Henke hjá Háskólasetri Vestfjarða að óformlegri könnun gegnum Facebook á því hvernig lærendum íslensku hugnast best að...

Ísafjörður: Aðgerðaráætlun í ferðmálum til 2030 kynnt

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra var á Ísafirði í gær og hélt í Edinborgarhúsinu opinn fund þar sem kynnt voru drög að...

Landvernd: engin leyfi fyrir auknu eldi 2018

Eftirlitsstofnun EFTA, sem heitir ESA, hefur gefið út álit til bráðabirgða um löggjöf sem sett var til að bregðast við því að úrskurðarnefnd um...

Nýjustu fréttir