Þriðjudagur 3. september 2024

Ný reglugerð um velferð alifugla

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um velferð alifugla, en tilgangur hennar er að tryggja velferð og heilbrigði allra alifugla með góðri...

Allt bóknám í boði í fjarnámi hjá Menntaskólanum

Allir bóknámsáfangar sem kenndir eru í MÍ eru  einnig í boði í fjarnámi. Í fjarnámi er notað fjarkennslukerfið Moodle en þar setja kennarar...

Laun hækka vegna hagvaxtarauka

Forsendunefnd ASÍ og SA sem starfar samkvæmt kjarasamningum hefur hist og rætt hagvaxtarauka kjarasamninga. Líkt og greint var frá nýverið jókst landsframleiðsla...

Landið appelsínugult nema N-Vestfirðir

Gert er ráð fyrir vondu veðri á morgun þriðjudag og hefur Veðurstofan gefið út appelsínugula viðvörun fyrir allt landið nema norðanverða Vestfirði...

Ekki venjulegur upplestur úr bók heldur ferðalag um hljóð og hreyfingu stafa

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði í samstarfi við Menningarmiðstöðina Edinborg bjóða gestum og gangandi á listamannaspjall og ljóðagjörning fimmtudagskvöldið 19. júlí kl. 20. Allir velkomnir...

Samtals 700 milljónum varið í umferðaröryggisaðgerðir

Vegagerðin leggur mjög mikla áherslu á umferðaröryggi og stöðugt er unnið að endurbótum á vegakerfinu í þeim tilgangi. Mörg...

Innflytjendur 15,5% íbúa landsins

Hinn 1. janúar 2021 voru 57.126 innflytjendur á Íslandi eða 15,5% mannfjöldans. Það er fjölgun frá því í fyrra þegar þeir voru...

Alþjóðleg plastráðstefna „Plastics in the Arctic“

Alþjóðleg plastráðstefna "Plastics in the Arctic" hefst í dag og stendur yfir dagana 2.-4. og 8.-9. mars. Hafrannsóknastofnun...

Paradox Jazz í Hömrum á fimmtudaginn

Tónlistarfélag Ísafjarðar fær til sín kvartettinn Paradox með einn fremsta djassgítarleikara landsins, Andrés Þór, í broddi fylkingar. Jazzinn verður í Hömrum á Ísafirði  á fimmtudaginn...

Syndum lokið með rúmlega 20 hringjum í kringum landið

Landsátakinu Syndum lauk 30. nóvember síðastliðinn en átakið hófst með setningu í Kópavogslaug þann 1. nóvember.  Um er...

Nýjustu fréttir