Laugardagur 7. september 2024

Rekstrarrök en ekki byggðarök ráða för

  Víkingur Gunnarsson framkvæmdastjóri Arnarlax á Bíldudal segir að samfélagslegu áhrifin af laxeldinu séu nú þegar orðin talsverð á sunnanverðum Vestfjörðum. 110 starfsmenn vinna hjá...

Frítekjumark eflir smábátaútgerð.

Það er ánægjulegt að samstaða náðist í atvinnuveganefnd um að leggja til verulega hækkun á frítekjumarki veiðigjalda og koma þar með verulega til móts...

Umhverfisgöngur í Vesturbyggð

Ákveðið hefur verið að efna til umhverfisgöngu í þéttbýliskjörnum Vesturbyggðar. Tilgangur umhverfisgöngu er að efna til samtals við íbúa um sitt nánasta umhverfi. Hvað má betur...

Mjólkurvinnslan Arna hefur vart undan að framleiða rjóma

Í tilkynningu frá Örnu kemur fram að borið á vöntunum á rjóma í verslunum um land allt undanfarið, sumir hafi farið verslana...

Merkir Íslendingar – Aðalheiður Hólm

Aðal­heiður Pálína Sig­ur­g­arðsdótt­ir Hólm Spans, oft­ast kölluð Heiða Hólm, fædd­ist á Ey­steins­eyri við Tálkna­fjörð 20. sept­em­ber árið 1915. For­eldr­ar henn­ar voru hjón­in Vikt­oría Bjarna­dótt­ir frá...

Laxeldið: Eigandi Arnarlax vill kaupa meirihlutaeiganda Arctic Fish

Frá því er greint á SalmonBusiness.com að norska laxeldisfyrirtækið Salmar hafi gert tilboð í annað norskt fyrirtæki á sama sviði, NTS, upp...

Hver einasta rödd skiptir máli

Í gær kom hópur fólks saman í fjörunni í Neðstakaupstað á Ísafirði og fleytti kertum til að minnast þeirra sem létu lífið eða örkumluðust...

RHA: Jákvæð samfélagsleg áhrif af Hvalárvirkjun

Fréttaskýring: Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri, RHA,  vann fyrir Vesturverk ehf skýrslu um samfélagsleg áhrif af Hvalárvirkjun á Vestfirði. Skýrslan kom út í apríl 2018 og fólst...

Arnarlax: leiðrétting

Í frétt bb.is um hlutafjáraukningu um 200 milljónir NOK í Arnarlax gætti þess misskilnings að SalMar hefði keypt alla aukninguna og ætti eftir hana...

Páskabingó Sauðfjársetursins

Nú er komið að heima-páskabingó Sauðfjársetursins. Spjöld verða einungis seld á netinu og send rafrænt í einkaskilaboðum á feis, tölvupósti eða í...

Nýjustu fréttir