Þriðjudagur 3. september 2024

Tálknafjörður: Íbúafundur um skólamál

Sveitarfélagið boðar til íbúafundar þar sem hugmyndum fólks er safnað saman í eftirfarandi flokkum: Hlutverk sveitarfélagsins Framtíðarsýn Markmið Gildi Tengsl við samfélag/atvinnulíf Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 5. febrúar 2020 kl....

Ísfirðingum gekk vel í Svíþjóð

Æfinga og keppnisferð íslenska B-landsliðsins í gönguskíðum til Svíþjóðar lauk í gær. Skíðafélag Ísfirðinga á þó nokkra gönguskíðagarpa í hópnum, þau Albert Jónsson, Önnu...

Ýsukvótinn verði aukinn um 20%

Í veiðiráðgjöf Hafrannsóknastofnunar til sjávarútvegsráðherra er lagt til að aflamark ýsu verði 41 þúsund tonn á næsta fiskveiðiári sem er 20% aukning frá aflamarki...

Skólar loka, nema leikskólar

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að grípa til sóttvarnaraðgerða sem takmarka grunn-, framhalds- og háskólastarf frá og með fimmtudeginum 25. mars til og með...

Samningur við Háskólann á Akureyri um meistaranám endurnýjaður

Samningur milli Háskólaseturs Vestfjarða og Háskólans á Akureyri vum meistaranám ar endurnýjaður í vikunni Sjávarbyggðafræði - nýtt nám Fyrsti samningur Háskólaseturs Vestfjarða og Háskólans á Akureyri...

Nóg um að vera hjá Fræðslumiðstöðinni

Það er mikið um að vera hjá Fræðslumiðstöðinni í maí. Mörg spennandi námskeið eru framundan og flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt...

Páskaeggjamót Vestra og Góu í körfubolta

Hið árlega páskaeggjamót Vestra og  Góu í  körfubolta fer fram venju samkvæmt á skírdag. Hefst það kl. 10.30. Yngri iðkendur hefja leik kl. 10.30 en...

Paradox Jazz í Hömrum á fimmtudaginn

Tónlistarfélag Ísafjarðar fær til sín kvartettinn Paradox með einn fremsta djassgítarleikara landsins, Andrés Þór, í broddi fylkingar. Jazzinn verður í Hömrum á Ísafirði  á fimmtudaginn...

Syndum lokið með rúmlega 20 hringjum í kringum landið

Landsátakinu Syndum lauk 30. nóvember síðastliðinn en átakið hófst með setningu í Kópavogslaug þann 1. nóvember.  Um er...

Háskólasetur Vestfjarða: Fróðlegt málþing um íslenskunám innflytjenda

Málþing á vegum átaksins Gefum íslensku séns fór fram í síðasta mánuði í Háskólasetri Vestfjarða með áframhaldandi vinnustofu. Mörg fróðleg erindi voru...

Nýjustu fréttir