Þriðjudagur 3. september 2024

Torfi kvaddur á morgun

Á morgun lætur Torfi Einarsson af störfum sem útibússtjóri Sjóvár á Ísafirði eftir áratuga starf. Við keflinu tekur Þórunn Snorradóttir sem hefur einnig starfað...

Breytingar hjá Kalkþörungafélaginu

Einar Sveinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslenska kalkþörungafélagsins á Bíldudal, hefur verið ráðinn til starfa hjá móðurfélaginu Marigot á Írlandi, eiganda fyrirtækisins á Bíldudal, þar sem...

Stefna öll á þingsetu

Allir þingmenn Norðvesturkjördæmis ætla að bjóða sig fram að nýju í kosningunum eftir rúmar fimm vikur. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þetta...

Kvótakerfi frumbyggja í kastljósi

Kvótakerfi frumbyggja á Nýja Sjálandi verður til umfjöllunar á hádegisfyrirlestri Fiona McCormack í Háskólasetri Vestfjarða í dag. Kvótakerfið var tekið upp árið 1992 og...

Fiskaflinn jókst um 1 prósent

Fiskafli ís­lenskra skipa í ág­úst var 120.627 tonn, sem er 1% meiri afli en í ág­úst 2016. Þetta kem­ur fram á vef Hag­stofu Íslands....

Skoða möguleika á líkamsræktarstöð á Torfnesi

Ísafjarðarbær hefur áhuga á að koma upp líkamsræktaraðstöðu á Torfnesi. Þetta kemur fram í bókun fulltrúa meirihlutans í bæjarráði. Tilefni bókunarinnar er tillaga Daníels...

19 fossar komnir í Fossadagatalið

Þeir félagar Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson halda áfram að birta myndir af fallegum fossum í nágrenni fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar. Í gær var foss...

Segir bæinn brjóta útboðsreglur

Nýverið ákvað bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar að ganga til samninga við Vestfirska verktaka efh. um byggingu þjónustuhúss á tjaldsvæðinu á Þingeyri. Ákveðið var að skipta verkinu...

Horft verði til byggðasjónarmiða við fækkun sauðfjár

Byggðastofnun hefur skilað samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra greiningu á stöðu sauðfjárræktar og sauðfjárbænda sem hann óskaði eftir í sumar. Óskaði ráðherra eftir mati á stöðunni...

Fyrstu æfingabúðir vetrarins

Fádæma hitabylgja síðustu daga breytir engu um hug gönguskíðamanna, þeirra hugur eru uppi til fjalla. Fossavatnsgangan hefur opnað fyrir skráningar í fyrstu æfingabúðir vetrarins...

Nýjustu fréttir