Smalar kindum með dróna

Sauðfjárbúskapur hefur átt undir högg að sækja lengi eins og margir vita. Ímynd bænda er heldur ekki alltaf sem best og þess vegna langaði...

Ung fjölskylda tekur fyrstu skóflustunguna að nýju einbýlishúsi

Sá gleðilegi atburður átti sér stað föstudaginn 13. apríl síðastliðinn, að fyrsta skóflustungan var tekin að nýju einbýlishúsi, sem á að rísa að Ártungu...

Restart hópurinn hittist til að gera við biluð raftæki

Í síðustu viku hittust bæði sjálfboðaliðar og fólk með biluð tæki í FAB LAB á Ísafirði. Hópurinn hittist undir merkjum Restart, og markmiðið var...

Vestri-B tryggði sér silfrið í 3. deild

Vestra púkarnir í körfuknattleiksliði Vestra-B töpuðu úrslitaleiknum gegn feykisterku liði Álftaness í Bolungarvík á laugardag. Lokatölur 72-82. Það var ekki gæfulegt að sjá til drengjanna...

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hyggst fjármagna hlutlaust mat á vegi um Gufudalssveit

Fyrir helgi birtist frétt á vef RÚV um að sveitarstjórn Reykhólahrepps hyggist fjármagna mat hlutlausra sérfræðinga á vegi um Gufudalssveit. Fram kemur að nýr...

Vestri burstaði Kóngana

Vestri spilaði sinn fyrsta heimaleik í knattspyrnunni í gær og var þetta liður í 64 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Það var jafnræði í blá byrjun...

Opið fyrir umsóknir í Lýðháskólann á Flateyri

Lýðháskólinn á Flateyri auglýsir nú eftir umsóknum til náms frá og með deginum í dag, 15. apríl, samkvæmt tilkynningu frá skólanum. Kennsla hefst haustið...

Svíþjóð býður vestfirskum listamönnum heim

Á vef Ísafjarðarbæjar kemur fram að atvinnu- og menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar auglýsi eftir umsóknum frá myndlistarmönnum í bæjarfélaginu sem vilja taka þátt í samstarfsverkefni við...

Stofnuðu hvatningarhóp til að stuðla að heilbrigðum lífsstíl

Hópur vaskra kvenna á Patreksfirði tók sig saman á dögunum og stofnaði hvatningarhóp í heilsurækt. Hópurinn kallar sig Patró Fit, en konurnar byrjuðu að...

„Allt í lagi“ spurningaleikur og fjölskylduskemmtun á sunnudag

Á sunnudaginn næsta, 15. apríl kl. 17:00, verður stórviðburðurinn "Allt í lagi", haldinn í Félagsheimilinu í Bolungarvík. Á heimasíðu Félagsheimilisins kemur fram að "Allt í...

Nýjustu fréttir