Laugardagur 7. september 2024

Loftrýmisgæsla ítalska flughersins yfir Vestfjörðum

Loftrýmisgæsla ítalska flughersins hefur staðið yfir undanfarinn mánuð hér á landi. Í síðustu viku fóru fram áhafnaskipti flughersins og því gera ráð...

Úthlutað úr Safnasjóði

Menningar- og viðskiptaáðherra úthlutaði þann 23. janúar úr safnasjóðs alls 176.335.000 kr. Úthlutun fór fram í Safnahúsinu við...

Hornstrandir – gengið um eyðibyggðir frá Snæfjallaströnd til Ingólfsfjarðar

Forlagið hefur gefið út að nýju bókina Hornstrandir eftir Pál Ásgeir Ásgeirsson Ferðahandbókin Hornstrandir – gengið um eyðibyggðir frá Snæfjallaströnd til Ingólfsfjarðar er ómetanlegt hjálpartæki...

3,6 milljónir í samfélagsstyrki

Formleg afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða fór fram í morgun í húsnæði OV að Stakkanesi Ísafirði, Eyrargötu Patreksfirði og Skeiði 5 Hólmavík. Alls bárust 55...

Ferðafélag Ísfirðinga: Lambeyrarháls

Gönguleið frá Patreksfirði yfir Lambeyrarháls og niður að bænum Lambeyri í Tálknafirði.        Á slóðum sögunnar Sigurverkið e. Arnald Indriðason.

Strandveiðar verði allt árið

Landssamband smábátaeigenda hefur ritað sjávarútvegsráðherra bréf þar sem farið er fram á að hann beiti sér fyrir breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, ákvæði...

Ísafjarðarbær: viljayfirlýsing um þjóðgarð lögð fyrir bæjarráð

Á fundi bæjarráðs í gær voru lögð fram drög að viljayfirlýsingu umhverfis- og auðlindaráðherra, Ísafjarðarbæjar og Vesturbyggðar um málefni þjóðgarðs á sunnanverðum...

Bæjarins besta 34 ára í dag

Þann 14. nóvember 1984 hóf blaðið Bæjarins besta á Ísafirði göngu sína. Innan skamms, þann 4. janúar á nýju ári, verða 19 ár síðan...

15 Vestfirðingar með Covid

Samtals eru nú 15 manns með lögheimili í heilbrigðisumdæmi Vestfjarða smitaðir af kórónaveirunni. Hluti þeirra sætir einangrun á höfuðborgarsvæðinu. Tæplega 30 eru í sóttkví...

Samdráttur á fasteignamarkaði á Vestfjörðum, en íbúðaverð hækkar

Nokkur samdráttur varð á fasteignamarkaði á Vestfjörðum á árinu 2018 sé tekið mið af upplýsingum á vef Þjóðskrár. Upplýsingar um veltu í desember 2018...

Nýjustu fréttir