Þriðjudagur 3. september 2024

Sjávarafurðir hafa hækkað um 8,2% á árinu og 50% frá 2010

Verð á íslenskum sjávarafurðum hefur hækkað um 8,2% á fyrstu þremur fjórðungum ársins mælt í erlendri mynt. Til samanburðar hækkaði verðvísitala Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna á kjöti...

Skólar loka, nema leikskólar

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að grípa til sóttvarnaraðgerða sem takmarka grunn-, framhalds- og háskólastarf frá og með fimmtudeginum 25. mars til og með...

Samningur við Háskólann á Akureyri um meistaranám endurnýjaður

Samningur milli Háskólaseturs Vestfjarða og Háskólans á Akureyri vum meistaranám ar endurnýjaður í vikunni Sjávarbyggðafræði - nýtt nám Fyrsti samningur Háskólaseturs Vestfjarða og Háskólans á Akureyri...

Nóg um að vera hjá Fræðslumiðstöðinni

Það er mikið um að vera hjá Fræðslumiðstöðinni í maí. Mörg spennandi námskeið eru framundan og flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt...

Páskaeggjamót Vestra og Góu í körfubolta

Hið árlega páskaeggjamót Vestra og  Góu í  körfubolta fer fram venju samkvæmt á skírdag. Hefst það kl. 10.30. Yngri iðkendur hefja leik kl. 10.30 en...

Mikil aukning í neyslu á alifuglakjöti

Það hefur vart farið fram hjá neinum að undanfarin ár hefur framleiðsla á kindakjöti verið á undanhaldi. Sé horft til lengri tíma...

Dregur hratt úr vindi í dag

Dagurinn byrjar á suðaustan stormi eða roki um landið V-vert. Á milli kl 9 og 11 dregur hratt úr vindinum sunnan og vestan lands...

Lítið af loðnu norðan lands

Rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson héldu til loðnumælinga laugardaginn 9. desember. Mælingar leiðangursins hafa leitt í ljós að...

Bóka­safnið á Patreks­firði opnar upptökuver

Lions­klúbbur Patreks­fjarðar afhenti bóka­safninu nýlega tækja­búnað fyrir upptökuver að gjöf. Upptöku­verið er stað­sett í rými tónlist­ar­skólans við hliðina á bóka­safninu og er til afnota...

Boð um þátttöku í rannsókn: byggðamál

Nú stendur yfir könnun á búsetusögu, lífsgæðum og fyrirætlunum um framtíðarbúsetu í bæjum og þorpum með færri en 2.000 íbúa. Könnunin er á vegum Háskólans...

Nýjustu fréttir