Þriðjudagur 3. september 2024

Hvasst og hviðótt á Suðausturlandi

Haustlægðirnar eru nú farnar að dúkka upp og hafa sunn- og austlendingar helst fengið að finna fyrir þeim hingað til. Í dag er hins...

Borgarafundurinn tækifæri til samtals við ráðamenn

Sveitarfélögin á Vestfjörðum í samstarfi við Verkalýðsfélag Vestfirðinga og Fjórðungssamband Vestfirðinga standa fyrir borgarafundi í íþróttahúsinu á Ísafirði á sunnuduaginn. Til umræðu verða mál...

Vertu snjall undir stýri

Í gær ýtti Slysavarnafélagið Landsbjörg ásamt nokkrum samstarfsfyrirtækjum úr vör verkefni sem kallað er “Vertu snjall undir stýri”. Gríðarlega hröð þróun hefur verið í notkun...

Blábankinn opnar í dag

Samfélagsmiðstöðin Blábankinn opnar formlega í dag með hátíð sem hefst kl. 16:00 þar sem verkefnið verður kynnt og ávörp flutt. Að ávörpum loknum mun...

Eldur í vélarrúmi

Eld­ur kom upp í vél­ar­rúmi Bjargeyj­ar ÍS 41 er verið var að landa úr bátn­um í Ísa­fjarðar­höfn skömmu fyr­ir sex í morg­un. Greiðlega gekk...

Vestfirskir buðu einir í Bjarnafjarðarbrú

Í síðustu viku var opnað tilboð í smíði nýrrar brúar yfir Bjarnarfjarðará á Strandavegi í Strandasýslu. Einungis eitt tilboð barst í verkið, frá Vestfirskum...

Skýrsla starfshópsins ánægjuleg fyrir sunnanverða Vestfirði

Atvinnu- og menningarráð Vesturbyggðar lýsir ánægju sinni með niðurstöðu starfshóps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um stefnumótun í fiskeldi, hvað varðar sunnanverða Vestfirði, en ráðið telur...

16 metrar og gengur glatt

Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni voru Dýrafjarðargöng orðin 16 m í lok viku 37 og allt gengur vel. Heildarlengd ganga í berg verður 5.301 m...

Gefur kost á sér á ný

Gylfi Ólafsson ætlar að gefa kost á sér til að leiða lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum í október, en hann var oddviti listans...

Sauðfjárbændur í fullkominni óvissu

„Við erum í full­kom­inni óvissu um það hvað verði gert og í raun hvort eitt­hvað verði gert,“ seg­ir Odd­ný Steina Vals­dótt­ir, formaður Lands­sam­taka sauðfjár­bænda,...

Nýjustu fréttir