Mánudagur 9. september 2024
video

Aka um á göngustígum

Guðrún Anna Finnbogadóttir íbúi á Patreksfirði flutti ræðu á íbúafundinum sem haldinn var í gær á Torfnesi. Guðrún segir vera vor fyrir vestan, atvinnulífið...

Karfan : Fyrsti heimaleikurinn í kvöld: Vestri – Selfoss

Vestri tekur á móti Selfossi í fyrsta heimaleik liðsins í vetur, föstudaginn 18. október kl. 19:15 í íþróttahúsinu á Torfnesi. Tímabilið framundan er spennandi....

Kólnandi veður

Norðanáttin gengur niður í dag og það kólnar, segir í veðurpistli dagsins frá Veðurstofu Íslands. Léttskýjað verður á Suður- og Vesturlandi en él norðaustanlands...

Styrkjum úthlutað úr Sviðlistasjóði – Ekkert til Vestfjarða

172 milljónum var í dag úthlutað til stuðnings verkefna á sviði sviðslista fyrir leikárið 2023/24. Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra afhenti styrkina í...

Merkir Íslendingar – Trausti Friðbertsson

Trausti Friðbertsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð þann 26. júlí 1917. Foreldrar Trausta: Friðbert Friðbertsson, f. 12.8.1888, d. 31.7.1938,...

Tvöfalt fleiri andsnúnir laxeldi í opnum sjókvíum

Um tvöfalt fleiri eru andsnúnir laxeldi í opnum sjókvíum en fylgjandi. Þetta kemur fram í könnun MMR þar sem spurt var um afstöðu landsmanna til laxeldis...

Merkir Íslendingar – Valtýr Guðmundsson

Valtýr fæddist á Árbakka á Skagaströnd þann  11. mars 1860. Foreldrar hans voru Guðmundur Einarsson, sýsluskrifari á Ytri-Ey og Geitaskarði,...

Mannvirkjastofnun: margar athugasemdir við slökkvilið Vesturbyggðar

Mannvirkjastofnun gerir margar athugasemdir við slökkvilið Vesturbyggðar í úttekt sem stofnunin gerði á slökkviliði Vesturbyggðar 28. maí 2019. Markmið úttektarinnar var að fylgja eftir...

Súðavík: byggðakvótareglum breytt frá síðasta ári

Sveitarstjórn Súðavíkur hefur gengið frá reglum um úthlutun byggðakvóta frá Fiskistofu sem kemur í hlut sveitarfélagsins. Á síðasta fiskveiðiári 2017/18 var úthlutað 204 tonn...

Mikilvæg ráðstefna fyrir Vestfirði

Ráðstefnan Strandbúnaður verður haldin á Grand Hótel, dagana 19. – 20. mars. Strandbúnaður er félag til að stuðla að faglegri og fræðandi umfjöllun um...

Nýjustu fréttir