Sunnudagur 8. september 2024

Nýársfagnaður kiwanisklúbbsins Bása Ísafirði

Hinn árlegi nýársfagnaður Kiwanisklúbbsins Bása á Ísafirði verður haldinn á sunnudaginn 7. janúar á Hlíf og hefst hann kl. 15:00. Í boði...

Patreksfjörður. 5.464 tonna afli í fyrra

Í Patrekshöfn var landað 317 tonnum í desember sl. Togarinn Vestri BA landaði 172 tonnum. Annar afli kom á línu. Núpur BA...

Hvalárvirkjun: vonast til þess að framkvæmdir geti hafist 2026

Ásbjörn Blöndal, framkvæmdastjóri þróunar- og auðlindasviðs HS Orku segir aðspurður um framvindu virkjunaráforma Hvalárvirkjunar að næstu tvö ár muni einkennast...

Fiskeldisgjaldið hækkar um 106%

Fiskistofa hefur birt auglýsingu um endurreiknaða fjárhæð fiskeldisgjalds fyrir 2024. Alþingi ákvað fyrir jól að hækka gjaldið úr 3,5% í 4,3% af...

Atlantshafslax

Útbreiðslusvæði Atlantshafslaxins (Salmo salar) nær yfir norðanvert Atlantshafið. Í Evrópu nær útbreiðslan frá norðurhluta Spánar, upp með strönd Evrópu, yfir Bretlandseyjar, inn...

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar

Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar höfðu í nægu að snúast á á síðasta ári. Árið 2023 voru 58214 mál...

Veðrið í Árneshreppi í desember

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík er tekið saman af Jóni G. Guðjónssyni. Mæligögn: Úrkoman...

Nýr slökkvi­bíll á Bíldudal

Slökkvi­liðið á Bíldudal fékk afhenta nýja og velútbúna slökkvi­bif­reið í desember síðast­liðnum. Nýi bíllinn kemur til með að...
Frá laxeldi í Patreksfirði.

Fiskeldi: vantar ákvæði í reglugerð um ljósastýringu og neðansjávareftirlit

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra birti í nóvember á síðasta ári í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um fiskeldi. Er þar...

Strandabyggð: sameining sveitarfélaga ekki lausnin

Þorgeir Pálsson oddviti og sveitarstjóri í Strandabyggð segir í áramótakveðju sinni að sameining sveitarfélaga sé ekki lausnin sem tryggi framtíð sveitarfélagsins. Með...

Nýjustu fréttir