Laugardagur 7. september 2024

Merkir Íslendingar – Sverrir Hermannsson

Sverrir Hermannsson fæddist að Svalbarði í Ögurvík, Ögurhreppi, Ísafjarðardjúpi þann 26. febrúar 1930. Hann og ólst þar upp í stórum hópi systkina til...

Bolungavík: 22 nýjar lóðir Lundahverfis eru lausar til úthlutunar

Umhverfismálaráð og Bolungarvíkurkaupstaður hafa samþykkt að auglýsa nýjar lóðir í Lundahverfi í Bolungavík, lausar til úthlutunar. Um er að ræða 22 lóðir...

Tómas læknir vill reisa frístundahús í Arnarfirði

Vesturbyggð hefur samkvæmt skipulagslögum auglýst deiliskipulagsáætlun yfir landspildu úr landi Fremri-Hvestu í Arnarfirði. Deiliskipulagið nær til um 4 hektara spildu úr landinu, sem heyrir...

Meiri afli en minna verðmæti

Afla­verðmæti ís­lenskra skipa í maí­mánuði nam tæp­um 10,7 millj­örðum króna, eða 11,3% minna en í maí 2016. Þó var fiskafli skip­anna í mánuðinum 27%...

Stefán Pétur ráðinn yfirhafnarvörður

Stefán Pétur Viðarsson hefur verið ráðinn yfirhafnarvörður Bolungarvíkurhafnar. Það er eflaust krefjandi og viðamikið starf sem bíður hans en Bolungarvíkurkaupstaður auglýsti starfið laust í...

Strandsvæðaskipulagið staðfest

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, staðfesti í dag tillögur svæðisráða að Strandsvæðisskipulagi Austfjarða og Strandsvæðisskipulagi Vestfjarða. Þetta eru tímamót í skipulagssögu landsins þar...

Guð, þorp og sveit

Í tilefni kosninga spurði BB efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og sveitarstjóra- og bæjarstjóraefni, af hverju kjósendur ættu að kjósa það....

Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson með tónleika í Steinshúsi

Ólöf Arn­alds og Skúli Sverrisson verða með tónleika í Steinshúsi sunnudaginn 11. ágúst kl. 15. Ókeypis aðgangur.Ólöf Arn­alds hóf sól­ó­feril sinn með...

Strandabyggð: lokun Hólmadrangs mikið högg

Sveitarstjón Strandabyggðar segir í yfirlýsingu að stöðvun rækjuvinnslu Hólmadrangs sé mikið högg fyrir alla, en fyrst og fremst fyrir starfsmenn, sem...

Landshlutasamtök sveitarfélaga vinna að nýjum sóknaráætlunum

Formenn og framkvæmdastjórar landshlutasamtakanna funduðu í húsakynnum Sambands íslenskra sveitarfélaga í gær til að undirbúa fund með innviðaráðherra, Svandísi Svavarsdóttur, seinna um...

Nýjustu fréttir