Þriðjudagur 3. september 2024

Heilsufar hamlar daglegu lífi fjórða hvers íbúa

Árið 2018 kvaðst um þriðjungur íbúa á Íslandi stríða við langvarandi veikindi. Hlutfall fólks sem býr við takmarkanir í daglegu lífi sökum heilsufars hefur...

13. apríl 1844 – Jón Sigurðsson kosinn á Alþingi

Jón Sigurðsson var kosinn á þing í fyrsta sinn, á kjörfundi sem haldinn var í kirkjunni á Ísafirði þann 13. apríl 1844.Hann hlaut...

Háskóli Íslands: könnun um verndarsvæði í sjó

Háskóli Íslands hefur hleypt af stokkunum könnun meðal almennings um afstöðu til verndarsvæða í sjó. Könnunin er liður í því að kortleggja...

Rannsóknar- og þróunarsjóður Skipulagsstofnunar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar árið 2017. Rannsóknar- og þróunarsjóður Skipulagsstofnunar var settur á laggirnar árið 2011, á...

Ísafjarðarbær styrkir Tónlistarfélag Ísafjarðar í 10 ár

Gengið hefur verið frá samningi til 10 ára milli Tónalistarfélags Ísafjarðar og Ísafjarðarbæjar um styrk sveitarfélagsins við starfsemi Tónlistarfélagsins. Ísafjarðarbær veitir Tónlistarfélagi...

Bragðarefur

Háskólaútgáfan hefur gefið út bókina Bragðarefur eftir Guðrúnu Ingólfsdóttur. Bókin er hræringur af textum með ólíka áferð og bragð...

Leggja á ljósleiðara í öll hús á Reykhólum

Fyrirhuguð er lagning ljósleiðara á Reykhólum, sem veita á öruggt þráðbundið netsamband í þéttbýli sveitarfélagsins. Gert er ráð...

Strandveiðar: nærri 1.100 tonn í Bolungavík

Síðasti dagur strandveiða var í gær. Þá komu 37 tonn að landi í Bolungavíkurhöfn. Alls voru um 50 bátar með 410 tonn...

Vörumessa nemenda MÍ í dag

Vörumessa Ungra frumkvöðla verður haldin 27. mars kl. 12-17 með formlegri opnun kl. 12:20  í Vestfjarðarstofu, boði verður upp á léttar veitingar....

Háskólasetur með ljósmyndaverkefni í sumar fyrir stelpur á aldrinum 7 til 11 ára

Háskólasetur Vestfjarða óskar eftir þátttakendum í sumarverkefni um tengsl stelpna við hafið. Stelpurnar fá myndavél og fá það...

Nýjustu fréttir