Þriðjudagur 3. september 2024

Dópaður og án ökuréttinda í hraðakstri

Einn ökumaður var kærður í liðinni viku fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. Sá hafði verið stöðvaður við umferðareftirlit á Vestfjarðarvegi, í Arnkötludal. Lögreglan...

30 metrar í gangagröft

Í lok síðustu viku voru 30 metrar í að hinn eiginlega gangagröftur Dýrafjarðarganga hæfist. Nýja steypustöðin er komin í gang og flutningur á sementi...

Smábátaeigendur kalla eftir meiri línuívilnun

Landsamband smábátaeigenda ályktaði á fundi sínum í síðasta mánuði um auknar línuívilnanir til handa smábátum undir 30 brúttótonn. Á vef samtakanna kemur fram að...

Gamanmyndahátíðin um mánaðarmótin

Gamanmyndahátíð Flateyrar verður nú haldin öðru sinni á Flateyri, fyrstu helgina í september. Það eru þeir Eyþór Jóvinsson og Ársæll Nielsson sem standa fyrir...

Vill heimila vegagerð um Teigskóg með lögum

Teitur Björn Einarsson alþingismaður telur að rétt og eðlilegt sé að Alþingi heimili framkvæmdir við vegagerð um Teigskóg með sérstökum lögum þegar í haust....

Skoðar niðurgreiðslur á innanlandsflugi

Samgönguráðherra hefur skipað starfshóp til að kanna mögulegar leiðir til að niðurgreiða innanlandsflug fyrir þá sem búa fjarri höfuðborginni. Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, er formaður...

Guðbrandur á Bassastöðum sigraði hrútaþuklið

Hið árlega Íslandsmót í hrútadómum fór fram á Sævangi í Steingrímsfirði um helgina. Guðbrandur Sverrisson á Bassastöðum var hlutskarpastur hrútaþuklara. Í öðru sæti í...

Sauðfé verði fækkað um fimmtung

Stefnt er að því að fækka sauðfé um allt að 20% hér á landi til lengri tíma í því skyni að draga úr framleiðslu...

Ferðamenn eru helsta ógnin

Óheft ferðamennska er helsta ógn Hornstrandafriðlandsins. Þetta segir Jón Smári Jónsson, landvörður Umhverfisstofnunar í friðlandinu á Hornströndum. Ítarlegt viðtal er við hann á vef...

Réttað fjórðu helgina í september

Fyrri leitir í Ísafjarðarbæ verða dagana helgina 23. - 24. september og seinni leitir helgina 7. -8. október 2017. Fjallskilanefnd Ísafjarðarbæjar mælist til að...

Nýjustu fréttir