Framboðslisti sjálfstæðismanna og óháðra samþykktur í Bolungarvík
Framboðslisti sjálfstæðismanna og óháðra í Bolungarvík vegna komandi sveitarstjórnarkosninga hefur verið samþykktur. Listinn samanstendur annarsvegar af fólki úr Sjálfstæðisflokknum og hins vegar af einstaklingum...
Hættir sem sveitarstjóri eftir kosningar
Andrea Kristín Jónsdóttir hefur ákveðið að gefa ekki aftur kost á sér sem sveitarstjóri Strandabyggðar eftir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Andrea var ráðin sveitarstjóri á...
Sýning með myndum Jóns Hlíðberg
Húsið á Patreksfirði er skemmtilegur vettvangur fyrir listamenn, áhugafólk og allskonar fólk sem hefur áhuga á að gæða lífið fjölbreytileika, fróðleik og skemmtun. Þann...
Best að mæta með öryggisgleraugu og í ullarfötum
Það þarf enginn að láta sér leiðast hér vestur á fjörðum því alltaf er eitthvað skemmtilegt að gerast eða einhver afþreying í boði. Aðstandendur...
Fjöldi keppenda frá Ísafirði á Andrésar Andar leikunum
Þessa dagana fara fram Andrésar Andar leikarnir á Akureyri. Fjöldinn allur af keppendum frá Ísafirði og nærsveitum er staddur þar, eða alls 72 keppendur...
Styrkja einn nemanda til náms við Lýðháskólann á Flateyri
Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir á heimasíðu sinni að sveitarfélagið hyggist niðurgreiða skólagjöld fyrir einn nemanda, sem hefur áhuga á að stunda nám við Lýðháskólann á Flateyri....
Nýr framkvæmdastjóri Hólmadrangs
Sigurbjörn Rafn Úlfarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Hólmadrangs, rækjuvinnslunnar á Hólmavík. Hann er 51 árs gamall og fæddur og uppalinn á Álftanesi en á...
Skýrsla um samfélagsleg áhrif Hvalárvirkjunar í Árneshreppi
Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri vann skýrslu um samfélagsleg áhrif Hvalárvirkunar í Árneshreppi að beiðni Vesturverks ehf. á Ísafirði. Áhersla var lögð á að greina...
Nýr kosningastjóri ráðin hjá Sjálfstæðisflokknum í Ísafjarðarbæ
Jóhanna Ósk Halldórsdóttir hefur verið ráðin kosningastjóri Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum, sem fram fara þann 26.maí.
Jóhanna er með BS gráðu í viðskiptafræði...
Unnu verkefni um endurnýjanlega orku
Á vef Vesturverks er sagt frá skemmtilegu verkefni sem nemendur í inngangi að náttúruvísindum í Menntaskólanum á Ísafirði unnu í samstarfi við FAB LAB....