Sunnanátt og væta
Veðurstofan spáir sunnanátt og vætu á Vestfjörðum í dag, 13-18 m/. Hiti verður 2 til 7 stig.
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að skil frá lægð...
Ætla að tryggja útgáfu óháðs miðils
Fjölmennur stofnfundur útgáfufélags Bæjarins besta var haldinn í Vestrahúsinu á laugardaginn. Vestfjarðastofa tók að sér að halda utan um fundinn og kynna stofnsamþykktir og...
Efast um afsal á virkjunarréttindum um alla framtíð
Bæjarstjórn Bolungarvíkurkaupstaðar hefur falið lögmanni bæjarins að kanna lögmæti afsals virkjunarréttinda Bolungarvíkurkaupstaðar til Orkubús Vestfjarða. Við stofnun Orkubúsins árið 1978 lögðu sveitarfélög á Vestfjörðum...
Gömlu skjaldarmerkin fái nýtt líf
Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að stefna að uppsetningu skilta við innakstur í þorp Ísafjarðarbæjar þar sem fram komi hið gamla skjaldamerki viðkomandi þorps, nafn...
Kynna drög að tveimur virkjunum í Djúpinu
Frumdrög að tveimur virkjunum, sem VesturVerk áformar að reisa við Ísafjarðardjúp, hafa verið send Súðavíkurhreppi til kynningar. Þetta eru Hvanneyrardalsvirkjun inn af botni Ísafjarðar...
Stórtónleikar Tónlistarskólans
Tónlistarskóli Ísafjarðar verður með Stórtónleika í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 18. febrúar kl. 16. Fresta þurfti tónleikunum um síðustu helgi vegna slæmrar veðurspár, en nú virðast...
Fá starfsþróunarnámskeið ókeypis
Opinberir starfsmenn sem eru félagar í Verkalýðsfélagi Vestfirðinga eða Verkalýðs- og sjómannafélagi Bolungarvíkur geta nú sótt starfsþróunarnámskeið hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða, sér að kostnaðarlausu. Um...
Suðlægar áttir um helgina
Það verður suðvestlæg átt í dag og kólnar smám saman og færist þá úrkoman yfir í él úr skúrunum. Jafnfarmt lægir ofurlítið og vindátt...
Með lyktarskynið að vopni
Karlmaður mætti á lögreglustöðina á Ísafirði í nótt því hann og eiginkonan höfðu fundið brunalykt í bænum og héldu jafnvel að kviknað hefði í,...
Óttast um afdrif minni útgerða
Halla Signý Kristjándsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi, hefur óskað eftir sérstökum fundi í atvinnuveganefnd Alþingis til að ræða stöðu minni útgerða og áhrif hækkunar...