Laugardagur 7. september 2024

Fiskistofa fylgist með skráningu á undirmálsfiski

Þegar undirmálsafli er reiknaður til kvóta gildir hann einungis helminginn af því sem gildir um stærri fisk. Skylt er að koma með allan...

Ætla að endurskoða starf tómstundafulltrúa

Fram kemur í fundargerð sveitarstjórnar Reykhólahrepps að settur verði á laggirnar starfshópur um endurskoðun á starfi tómstundafulltrúa sveitarfélagsins. Starfshópnum verði falið að vinna að...

Eldhúsglugginn – óður til hversdagsleikans

Gestur í Vísindaporti vikunnar föstudaginn 11. október er Sæbjörg Freyja Gísladóttir, þjóðfræðingur. Í erindi sínu mun Sæbjörg velta hversdagsleikanum fyrir sér með útgangspunkti í...

Bolungavík kaupir eignir ríkissjóðs

Gerður hefur verið samningur milli Bolungarvíkurkaupstaðar og Ríkissjóðs um kaup bæjarfélagsins á eignum ríkisins að Aðalstræti 10-12, Höfðastíg 15, Höfðastíg 17 og geymslu að Miðstræti 19. Fram...

Fasteignamat: mest hækkun á landinu í Bolungavík – 30,7% hækkun íbúðarmats

Þjóðskrá Íslands hefur birt upplýsingar um fasteignamat 2022. Fasteignamat íbúða hækkar mest í Bolungavíkurkaupstað en þar hækkar íbúðarmatið um 30,7%, í...

Vextir áfram 5 prósent

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5%. Í tilkynningu Peningastefnunefndar segir...

Sjálfbært Ísland – Fundur með forsætisráðherra

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra býður til opins samráðsfundar um sjálfbæra þróun á Íslandi, fimmtudaginn 27. apríl kl. 12:00-13:30, í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.

Náttúrurfræðistofnun: Fjórir mánuði – engin svör

Beðið hefur verið í fjóra mánuði eftir svörum frá Náttúrurfræðistofnun Íslands til skýringar á því hvers vegna stofnunin leggur til að stækka friðlandið á...

Ókeypis hátíðin Act alone á helginni

Einleikjahátíðin Act alone verður haldin um næstu helgi. Verður hátíðin á Suðureyri eins og undanfarin ár. Það er ókeypis á alla viðburði Actsins og...

Nýjustu fréttir