Fyrirséð að vegir lokist á morgun
Vegagerðin vekur athygli á veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. Veðurstofan spáir ört vaxandi suðaustanátt í nótt og hlýnar,...
Jákvætt að verkefnið er farið af stað
„Það er gott að verkefnið fari af stað í ár með rannsóknum. Þetta eru ekki stórar fjárhæðir en öll verkefni, stór eða smá, byrja...
Franska kvikmyndahátíðin verði árviss viðburður
Franska kvikmyndahátíðin sem fram fór í Ísafjarðrbíói um helgina tókst einstaklega vel. Hátíðin hefur verið árlegur viðburður í Reykjavík og á Akureyri í 18...
Tíðindalítið veður í dag en kröpp lægð á leiðinni
Það verður fremur tíðindalítið veður í dag eftir því sem segir í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar. Það verður útsynningisél á vestaverðu landinu, en léttskýjað fyrir...
HSV styrkir 14 íþróttamenn
Úthlutað hefur verið styrkjum úr afrekssjóði Héraðssambands Vestfirðinga. Alls bárust 14 umsóknir frá þremur félögum. Stjórn afrekssjóðsins ákvað að gera styrktarsamninga til eins árs...
Óljóst hvort Súðavíkurgöng verði á næstu samgönguáætlun
Ekki er ljóst hvort jarðgöng á milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, Súðavíkurgöng, verði á samgönguáætlun sem gildir frá árinu 2019 til 2030. Þetta kom fram...
Góður gangur í sjöundu viku ársins
Í síðustu viku voru grafnir 66,1 m í Dýrafjarðargöngum. Heildarlengd ganganna í lok viku 7 var 1.253,1 m sem er 23,6% af heildarlengd ganganna.
Grafið...
Vísa frétt Stundarinnar á bug
Arnarlax hf. á Bíldudal vísar á bug frétt Stundarinnar frá því í morgun um að ein af sjókvíum fyrirtækisins í Tálknafirði hafi sokkið. Í...
Þroskahjálp ekki með í fjölbýlishúsinu
Húsbyggingasjóður Þroskahjálpar telur ekki forsendur fyrir sjóðinn að taka þátt í byggingu fjölbýlishúss á Ísafirði. Stjórn sjóðsins fundaði í síðustu viku og komst að...
Skaginn 3X opnar skrifstofu í Bodø
Innan skamms opnar tæknifyrirtækið Skaginn 3X söluskrifstofu í Bodø í Noregi. Til að byrja með verður einn starfsmaður á skrifstofunni, Ísfirðingurinn Magni Veturliðason sem...