Laugardagur 7. september 2024

Gleðin við völd á Vestradeginum

Yngstu flokkar knattspyrnudeildar Vestra hittust á Vestradeginum í gær í blíðskaparveðri. Gleðin var við völd á Torfnesinu þar sem hlaðið var í eina hópmynd...

Katrín Jakobsdóttir fer í forsetaframboð

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra heur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Þetta tilkynnti hún fyrir skömmu. Hún mun...

Frumvarp til að rampa upp Ísland

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Í frumvarpinu er...

Hækkun á landsbyggðinni drífur verðbólguna áfram

Verðbólgu­mæl­ing Hag­stof­unn­ar var tals­vert hærri en grein­ing­araðilar gerðu ráð fyr­ir. Grein­ing­ar­deild Ari­on banka rek­ur hækk­un­ina til gríðar­mik­ill­ar hækk­un­ar hús­næðis­verðs á lands­byggðinni og dvín­andi áhrifa...

Hafís gæti færst nær landi

Hafískort var teiknað eftir SAR gervitunglagögnum frá kl. 8:30, mánudaginn 27. febrúar 2023. Greina mátti megnið af meginísröndinni...

Vegagerðin: snjóar á Vestfjörðum um helgina

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að um helgina er spáð N-átt og með hríðarveðri á fjallvegum og krapa í byggð og...

Þá breyttist allt

Út er komin bókin Þá breyttist allt. Í bókinni er fjallað um það hvaða fólk það er þetta...

Covid : 2 smit í gær

Aðeins tvö smit greindust á Vestfjörðum í gær. Þau voru á Þingeyri og í Bolungavík. Alls er þá 46...

Mun Ísafjarðarbær leiða velferðarþjónustu á Vestfjörðum ?

Niðurstöður starfshóps um aukið samstarf í velferðarþjónustu á Vestfjörðum voru kynntar sveitarstjórnum á Vestfjörðum fimmtudaginn 9. febrúar síðastliðinn.

Ný reglugerð um skoðun ökutækja

Þann 1. maí sl. tók gildi ný reglugerð um skoðun ökutækja, sem ætlað er að stuðla að auknu umferðaröryggi. Ákveðin atriði reglugerðarinnar...

Nýjustu fréttir