Laugardagur 7. september 2024

RÚMUR ÞRIÐJUNGUR ÍBÚA LANDSINS HÁSKÓLAMENNTAÐUR

Hlutfall háskólamenntaðra íbúa landsins 25 ára og eldri hækkaði frá síðasta manntali, var 27,7% árið 2011 en 34,6%...

Ísafjarðarbær: mótmælum gegn aparólu hafnað

Fyrir réttu ári samþykkti skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar mál vegna fyrirhugaðs leikvallar á Eyrartúni á Ísafirði þar sem m.a. var ráðgert að koma fyrir...

Gönguhátíðin í Súðavík gekk vel fyrir sig

Gönguhátíðin á Súðavík var haldin í fjórða sinn síðastliðna Verslunarmannahelgina. Boðið var upp á fjölbreyttar gönguleiðir og var þáttaka góð að sögn Einars Skúlasonar,...

Ísafjörður. Umferðatafir vegna malbikunar á morgun 30. júní

Þriðjudaginn 30. júní er stefnt á að malbika í hringtorg á gatnamótum Skutulsfjarðarbrautar og Pollgötu á Ísafirði. Hringtorgið lokast alveg fyrir umferð meðan...

Teigsskógur: eignarnám má taka eitt ár án þess að tefja framkvæmdir

Vegagerðin hefur ekki óskað eftir heimild til eignarnáms fyrir vegagerð um jörðina Gröf í Þorskafirði og leitar enn samninga við landeigendur. ...

Stella í orlofi á Hólmavík

Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir Stellu í orlofi á morgun föstudag. Stella er Íslendingum að góðu kunn, flest kunnum við fjölmarga frasa úr myndinni utanbókar enda er...

Bleiki dagurinn er í dag

Föstudaginn 13. október er Bleiki dagurinn! Þennan dag hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn til að sýna samstöðu með þeim konum sem greinst hafa með krabbamein. Stuðningur...

Þjóðgarður: viljayfirlýsing fæst ekki birt

Viljayfirlýsing milli Umhverfisstofnunar, Umhverfisráðuneytisins og sveitarfélaganna Ísafjarðarbæjar og Vesturbyggðar varðandi stofnun þjóðgarðs á Vestfjörðum fæst ekki birt. Yfirlýsingin var rædd á opnum...

Suðurtangi: samþykkt að endurskoða deiliskipulag

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að endurskoða deiliskipulag á Suðurtanga, íbúðar og þjónustusvæði sem samþykkt var 5. nóvember 2015. Jafnframt var samþykkt...

Matvælastofnun varar við málmflísum í sælgæti

Matvælastofnun vill vara við neyslu á vissum framleiðsludagsetningum af Haribo Click Mix, Stjerne Mix og Sutterskum sem Danól flytur inn, vegna aðskoðahluta...

Nýjustu fréttir